Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Náttúran í manninum

Dans bland­ast sam­an við ljós, hljóð og meira að segja ilm í Flóð­reka, nýju verki hjá Ís­lenska dans­flokkn­um sem unn­ið er í sam­starfi við Jónsa í Sig­ur Rós. Höf­und­ur­inn, Að­al­heið­ur Hall­dórs­dótt­ir, seg­ir marga Ís­lend­inga hræð­ast dans­sýn­ing­ar en hvet­ur fólk til að sleppa tak­inu og leyfa sér að upp­lifa.

Náttúran í manninum
Af æfingu á Flóðreka Sýningin er innblásin af verki sem Jónsi setti upp í Hafnarhúsi í fyrra. Mynd: Víkingur

Flóðreka, ný sýning Íslenska dansflokksins, verður frumsýnd 8. nóvember og mega áhorfendur búast við óhefðbundinni upplifun sem snertir á fleiri skilningarvitum en leikhúsgestir eiga að venjast.

Aðalheiður Halldórsdóttir, höfundur sýningarinnar, þróaði hana upp úr verki sem tónlistarmaðurinn Jónsi, gjarnan kenndur við Sigur Rós, setti upp í fyrra. „Sýningin hans Jónsa, Flóð, sem var sett upp í Hafnarhúsinu og víðar, samanstendur af ljósi sem er forritað eftir hljóðmynd og ilmi,“ segir Aðalheiður. „Ég vann með dönsurum í viku og við gerðum einhvers konar innsetningu inni í verkinu hans sem var dálítið spennandi. Af því að það virkaði vel var ákveðið að vinna heila sýningu og núna er hún komin inn í leikhúsið.“

Blaðamanni finnst á þessum tímapunkti eins og honum hafi misheyrst. Ilmi? Eru þá öll skilningarvitin örvuð á þessari sýningu?

„Já, ætli það ekki? Nema snerting kannski, við ætlum ekki að snerta áhorfendurna,“ segir Aðalheiður og hlær.

Aðalheiður …
Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár