Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Náttúran í manninum

Dans bland­ast sam­an við ljós, hljóð og meira að segja ilm í Flóð­reka, nýju verki hjá Ís­lenska dans­flokkn­um sem unn­ið er í sam­starfi við Jónsa í Sig­ur Rós. Höf­und­ur­inn, Að­al­heið­ur Hall­dórs­dótt­ir, seg­ir marga Ís­lend­inga hræð­ast dans­sýn­ing­ar en hvet­ur fólk til að sleppa tak­inu og leyfa sér að upp­lifa.

Náttúran í manninum
Af æfingu á Flóðreka Sýningin er innblásin af verki sem Jónsi setti upp í Hafnarhúsi í fyrra. Mynd: Víkingur

Flóðreka, ný sýning Íslenska dansflokksins, verður frumsýnd 8. nóvember og mega áhorfendur búast við óhefðbundinni upplifun sem snertir á fleiri skilningarvitum en leikhúsgestir eiga að venjast.

Aðalheiður Halldórsdóttir, höfundur sýningarinnar, þróaði hana upp úr verki sem tónlistarmaðurinn Jónsi, gjarnan kenndur við Sigur Rós, setti upp í fyrra. „Sýningin hans Jónsa, Flóð, sem var sett upp í Hafnarhúsinu og víðar, samanstendur af ljósi sem er forritað eftir hljóðmynd og ilmi,“ segir Aðalheiður. „Ég vann með dönsurum í viku og við gerðum einhvers konar innsetningu inni í verkinu hans sem var dálítið spennandi. Af því að það virkaði vel var ákveðið að vinna heila sýningu og núna er hún komin inn í leikhúsið.“

Blaðamanni finnst á þessum tímapunkti eins og honum hafi misheyrst. Ilmi? Eru þá öll skilningarvitin örvuð á þessari sýningu?

„Já, ætli það ekki? Nema snerting kannski, við ætlum ekki að snerta áhorfendurna,“ segir Aðalheiður og hlær.

Aðalheiður …
Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár