Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Bandaríkjaforseti byggir upp skuggalega og ofbeldisfulla alríkislögreglu

Ný lög­reglu­sveit, ICE, sem beint er gegn inn­flytj­end­um, nýt­ur nafn­leys­is og eft­ir­lits­leys­is. Ótt­ast er að henni geti ver­ið beitt gegn óbreytt­um borg­ur­um í Banda­ríkj­un­um.

Bandaríkjaforseti byggir upp skuggalega og ofbeldisfulla alríkislögreglu
ICE í New York Alríkisfulltrúar vakta ganga innflytjendadómstólsins í Jacob K. Javitz-alríkisbyggingunni þann 22. október 2025 í New York-borg. Fulltrúar innflytjenda- og tollaeftirlitsins (ICE) og annarra alríkisstofnana halda áfram að handtaka fólk í innflytjendadómstólum þegar það mætir til réttarhalda, þrátt fyrir lokun ríkisstofnana sem staðið hefur yfir í tuttugu og tvo daga. Alríkisfulltrúar framkvæmdu á þriðjudag sameiginlega aðgerð ICE í Kínahverfinu sem embættismenn segja að hafi beinst að „glæpsamlegri starfsemi sem tengist sölu á fölsuðum vörum“. Mynd: AFP

Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefur síðustu misseri rifið niður eftirlit og mannréttindavernd innan Heimavarnarráðuneytisins (DHS) og eflt Innflytjenda- og tollaeftirlitið (ICE) með auknu fjármagni og víðtækum heimildum. Þetta kemur fram í ítarlegri rannsókn óhagnaðardrifna bandarísku fréttastofunnar ProPublica.

Samkvæmt heimildum og gögnum sem ProPublica byggir á er hvatt til nafnleysis og grímunotkunar innan ICE. Lögfræðilegar tilraunir til að stöðva handtökur og aðferðir ICE hafi að mestu mistekist.

Í umfjöllun ProPublica segja íbúar í Santa Ana í Kaliforníu frá því hvernig grímuklæddir menn í ómerktum bílum hefðu ráðist á fólk og ekið burt. „Honum er að blæða,“ sagði einn hringjandi í neyðarlínu. Annar spurði: „Hvaða lögregla keyrir um án númeraplatna?“ og þriðji spurði: „Eigum við bara að hlaupa í burtu?“

Borgarstjórinn Valerie Amezcua segir borgaryfirvöld hafa litla möguleika til að setja hömlur á alríkisfulltrúa, þar sem sú skrifstofa innan Heimavarnarráðuneytisins sem tók við kvörtunum hafi verið lögð niður. Það sem eftir …

Kjósa
32
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Bandaríki Trumps

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár