Bandaríkjaforseti byggir upp skuggalega og ofbeldisfulla alríkislögreglu

Ný lög­reglu­sveit, ICE, sem beint er gegn inn­flytj­end­um, nýt­ur nafn­leys­is og eft­ir­lits­leys­is. Ótt­ast er að henni geti ver­ið beitt gegn óbreytt­um borg­ur­um í Banda­ríkj­un­um.

Bandaríkjaforseti byggir upp skuggalega og ofbeldisfulla alríkislögreglu
ICE í New York Alríkisfulltrúar vakta ganga innflytjendadómstólsins í Jacob K. Javitz-alríkisbyggingunni þann 22. október 2025 í New York-borg. Fulltrúar innflytjenda- og tollaeftirlitsins (ICE) og annarra alríkisstofnana halda áfram að handtaka fólk í innflytjendadómstólum þegar það mætir til réttarhalda, þrátt fyrir lokun ríkisstofnana sem staðið hefur yfir í tuttugu og tvo daga. Alríkisfulltrúar framkvæmdu á þriðjudag sameiginlega aðgerð ICE í Kínahverfinu sem embættismenn segja að hafi beinst að „glæpsamlegri starfsemi sem tengist sölu á fölsuðum vörum“. Mynd: AFP

Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefur síðustu misseri rifið niður eftirlit og mannréttindavernd innan Heimavarnarráðuneytisins (DHS) og eflt Innflytjenda- og tollaeftirlitið (ICE) með auknu fjármagni og víðtækum heimildum. Þetta kemur fram í ítarlegri rannsókn óhagnaðardrifna bandarísku fréttastofunnar ProPublica.

Samkvæmt heimildum og gögnum sem ProPublica byggir á er hvatt til nafnleysis og grímunotkunar innan ICE. Lögfræðilegar tilraunir til að stöðva handtökur og aðferðir ICE hafi að mestu mistekist.

Í umfjöllun ProPublica segja íbúar í Santa Ana í Kaliforníu frá því hvernig grímuklæddir menn í ómerktum bílum hefðu ráðist á fólk og ekið burt. „Honum er að blæða,“ sagði einn hringjandi í neyðarlínu. Annar spurði: „Hvaða lögregla keyrir um án númeraplatna?“ og þriðji spurði: „Eigum við bara að hlaupa í burtu?“

Borgarstjórinn Valerie Amezcua segir borgaryfirvöld hafa litla möguleika til að setja hömlur á alríkisfulltrúa, þar sem sú skrifstofa innan Heimavarnarráðuneytisins sem tók við kvörtunum hafi verið lögð niður. Það sem eftir …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Bandaríki Trumps

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár