Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

María Corina fær friðarverlaun Nóbels

María Cor­ina Machado, leið­togi stjórn­ar­and­stöð­unn­ar í Venesúela, hlaut frið­ar­verð­laun Nó­bels fyr­ir óþreyt­andi bar­áttu sína fyr­ir lýð­ræði og frið­sam­leg­um um­skipt­um frá ein­ræði. Nó­bels­nefnd­in hrós­aði hug­rekki og stað­festu henn­ar.

María Corina fær friðarverlaun Nóbels

María Corina Machado, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Venesúela, hlýtur friðarverðlaun Nóbels í ár. Um þetta var tilkynnt klukkan 9 í morgun. Verðlaunin fær hún fyrir lýðræðisbaráttu sína í Venesúela. 

Machado var heiðruð „fyrir óþreytandi starf sitt við að stuðla að lýðræðislegum réttindum fólksins í Venesúela og fyrir baráttu sína til að ná fram réttlátum og friðsamlegum umskiptum frá einræði til lýðræðis,“ sagði Jørgen Watne Frydnes, formaður norsku Nóbelsnefndarinnar í Ósló þegar hann tilkynnti um verðlaunahafann.

Frydnes hrósaði Machado þegar hann tilkynnti um verðlaunin og sagði að hún væri hugrökk og staðfastur talsmaður friðar sem „heldur loga lýðræðisins lifandi á tímum vaxandi myrkurs“.

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SIB
    Sigurður I Björnsson skrifaði
    Það verður fróðlegt að sjá hversu háa tolla appelsínuguli kallinn setur á Noreg í hefndar og afbrýðsemi kasti.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár