„Heilmikil fjárfesting að auka þjónustuna“

Jó­hann­es Rún­ars­son fram­kvæmda­stjóri Strætó, seg­ir þjón­ustu­aukn­ing­una sem ráð­ist var í í ág­úst reyn­ast vel. Enn sé þó of snemmt til að segja hvort það sé aukn­ing­unni eða ein­fald­lega haust­inu að þakka að fleiri nýti sér þjón­ustu Strætó.

„Heilmikil fjárfesting að auka þjónustuna“
Ferðamátar Margir velja sér aðra ferðamáta en einkabílinn til að koma sér á milli staða, til dæmis almenningssamgöngur eða hjólreiðar. Mynd: Golli

„Hún er að reynast vel. Við verðum ekki vör við annað en að það sé ánægja með þetta. Þetta á að hafa aukið möguleika fólks tileþess að nota Strætó, það er ekki spurning.“

Þetta segir Jóhannes Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó, inntur eftir því hvernig þjónustuaukningin sem ráðist var í hjá fyrirtækinu um miðjan ágúst sé að reynast nú þegar líða fer á haustið.

Breytingin fólst í því að vagnar keyri oftar á annatíma og með þeim fór hlutfall íbúa sem bjuggu innan 400 metra frá stoppistöð, sem hefur tíu mínútna tíðni á annatíma, úr um 18 prósentum og upp í um 50 prósent. Aðgerðirnar eru hluti af Samgöngusáttmálanum. 

Óljóst hvort aukning sé breytingum að þakka

Markmiðið með breytingunni var að auka notkun almenningssamgangna. Spurður hvort það sé að takast segir Jóhannes að það komi ekki í ljós alveg strax. „Oft er hæg upptaka á þjónustuaukningu – fólk þarf að treysta þessu …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár