Eyþór hagnast af eignum

Eigna­safn Ey­þórs Arn­alds gef­ur af sér þrátt fyr­ir erf­ið­leika.

Eyþór hagnast af eignum
Eyþór Arnalds Athafna- og sjálfstæðismaðurinn hefur tekið þátt í mörgum frumkvöðlaverkefnum og notið aðstoðar lykileiganda Samherja. Mynd: Bára Huld Beck

Tónlistarmaðurinn, athafnamaðurinn og fyrrverandi oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, Eyþór Arnalds, hagnaðist um 82 milljónir króna í gegnum einkahlutafélag sitt Ramses, í fyrra. Hagnaðurinn sprettur eingöngu af hlutdeild í afkomu dótturfélaga.

Ramses ehf. skuldar tengdum aðila 148 milljónir króna og sömuleiðis á félagið kröfu á tengdan aðila upp á 121 milljón. Félagið skuldar í heild 242 milljónir króna en eigið fé er 398 milljónir.

Eignir í mörgum félögum

Lykileign félags Eyþórs er Alur Álvinnsla ehf. í Hafnarfirði sem hagnaðist um 122 milljónir króna 2023 en hefur ekki skilað ársreikningi síðasta árs.

Félag Eyþórs á sömuleiðis fjórðung í Stakk Energy ehf, nýstofnuðu félagi, á móti viðskiptafélaga sínum og fyrrverandi tengdaföður, Herði Jónssyni, og tveimur ungmennum, Sölva Guðmundssyni og Leifi Steini Gunnarssyni, í gegnum félagið Storm Datacenters.

Þá er félagið með 13,5% eignarhlut í Strokki Sílíkon ehf, sem kom meðal annars að kísilmálmverksmiðju Thorsil sem gengið hefur treglega að koma …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár