Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Frelsisbolirnir gjöf frá Stefáni Einari

Bol­irn­ir í anda þess sem Charlie Kirk klædd­ist þeg­ar hann var myrt­ur eru gjöf til ungra Sjálf­stæð­is­manna frá fjöl­miðla­mann­in­um Stefáni Ein­ari Stef­áns­syni. Formað­ur SUS seg­ir að­sókn­ina á kom­andi sam­bands­þing hafa auk­ist eft­ir að til­kynnt var um þá.

Frelsisbolirnir gjöf frá Stefáni Einari

Nokkra athygli vakti í vikunni þegar greint var frá því að Samband ungra Sjálfstæðismanna (SUS) hygðist gefa öllum sem skráðu sig til þátttöku á sambandsþing þeirra myndu fá að gjöf hvítan bol með orðinu „Frelsi“ á.

Um er að ræða íslenskaða útgáfu af bolnum sem hægrisinnaði bandaríski áhrifavaldurinn var í þegar honum var ráðinn bani á útifundi í Utah fyrr í mánuðinum. 

Hugmynd Stefáns Einars

Í tölvupósti sem sendur var ungum Sjálfstæðismönnum sagði að bolurinn væri í sama stíl og bolur Kirks. „Með bolnum viljum við minna á að frelsið er grunnstef í allri stefnu SUS og að tjáningarfrelsið er hornsteinn vestrænna samfélaga. Frelsið er aldrei sjálfgefið, fyrir því þarf ávallt að berjast. Sú barátta á sér stað með orðum, en aldrei með ofbeldi.“

Fjölmiðlamaðurinn og þáttastjórnandinn Stefán Einar Stefánsson er sá sem greiðir fyrir bolina og gefur þannig þátttakendum í sambandsþingi SUS þá að gjöf. Þetta staðfestir Viktor …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár