Skiptir aftur um ráð: „Prinsippmál að aðrir flokkar eigi ekki að fá að stjórna því“

Björn Gísla­son, borg­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins, hyggst taka sæti í mann­rétt­inda­ráði Reykja­vík­ur­borg­ar eft­ir stutta setu í menn­ing­ar- og íþrótta­ráði. Hann þver­tek­ur fyr­ir að það sé vegna stjórn­ar­setu sinn­ar í íþrótta­fé­lag­inu Fylki.

Skiptir aftur um ráð: „Prinsippmál að aðrir flokkar eigi ekki að fá að stjórna því“
Lætur þar við sitja Björn segir að það standi ekki til að þeir Kjartan skipti aftur.

Björn Gíslason og Kjartan Magnússon, borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins, hafa skipt um sæti í fagráðum borgarinnar í annað skipti á þessu ári. Björn hefur tekið sæti í mannréttindaráði á ný en Kjartan í menningar- og íþróttaráði.

Þetta var samþykkt á fundi borgarstjórnarfundar í gær.

Var talinn vanhæfur

Björn hefur setið í menningar- og íþróttaráði frá því í júní en skipun hans rataði í fréttir vegna þess að borgarlögmaður komst að því árið 2023 að hann væri vanhæfur til setu í ráðinu vegna formennsku sinnar í íþróttafélaginu Fylki. 

Eftir að Sjálfstæðisflokkurinn barðist hart því að koma Birni inn í ráðið hefur hann þó ákveðið að snúa aftur í mannréttindaráð. „Þetta var bara díll sem við Kjartan gerðum okkar á milli,“ segir Björn spurður út í að hvers frumkvæði hann snúi aftur í sitt fyrra ráð. 

Björn er sitjandi formaður Fylkis og hefur félagið, eins og önnur íþróttafélög í borginni, haft umsjón með …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár