Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Skiptir aftur um ráð: „Prinsippmál að aðrir flokkar eigi ekki að fá að stjórna því“

Björn Gísla­son, borg­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins, hyggst taka sæti í mann­rétt­inda­ráði Reykja­vík­ur­borg­ar eft­ir stutta setu í menn­ing­ar- og íþrótta­ráði. Hann þver­tek­ur fyr­ir að það sé vegna stjórn­ar­setu sinn­ar í íþrótta­fé­lag­inu Fylki.

Skiptir aftur um ráð: „Prinsippmál að aðrir flokkar eigi ekki að fá að stjórna því“
Lætur þar við sitja Björn segir að það standi ekki til að þeir Kjartan skipti aftur.

Björn Gíslason og Kjartan Magnússon, borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins, hafa skipt um sæti í fagráðum borgarinnar í annað skipti á þessu ári. Björn hefur tekið sæti í mannréttindaráði á ný en Kjartan í menningar- og íþróttaráði.

Þetta var samþykkt á fundi borgarstjórnarfundar í gær.

Var talinn vanhæfur

Björn hefur setið í menningar- og íþróttaráði frá því í júní en skipun hans rataði í fréttir vegna þess að borgarlögmaður komst að því árið 2023 að hann væri vanhæfur til setu í ráðinu vegna formennsku sinnar í íþróttafélaginu Fylki. 

Eftir að Sjálfstæðisflokkurinn barðist hart því að koma Birni inn í ráðið hefur hann þó ákveðið að snúa aftur í mannréttindaráð. „Þetta var bara díll sem við Kjartan gerðum okkar á milli,“ segir Björn spurður út í að hvers frumkvæði hann snúi aftur í sitt fyrra ráð. 

Björn er sitjandi formaður Fylkis og hefur félagið, eins og önnur íþróttafélög í borginni, haft umsjón með …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár