„Þetta er frekar grimm framtíð fyrir marga“

Má Wolfgang Mixa, dós­ent í við­skipta­fræði við HÍ, finnst óskilj­an­legt að verð­tryggð fast­eignalán hafi ekki ver­ið tengd við hús­næð­is­vísi­tölu. Hann seg­ir mögu­leika al­menn­ings að kom­ast á fast­eigna­mark­að­inn svip­aða og ár­ið 2011, þeg­ar allt var í kalda­koli í ís­lensku efna­hags­lífi.

„Þetta er frekar grimm framtíð fyrir marga“
Verðbólga Fólk með verðtryggð fasteignalán fengi skell ef það kæmi verðbólguskot, til dæmis ef ferðaþjónustan myndi hrynja. Mynd: Heiða Helgadóttir

Már Wolfgang Mixa, dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands, segir að í dag taki það álíka langan tíma fyrir manneskju á leigumarkaði að safna sér fyrir útborgun og árið 2011. Þegar allt var, að hans sögn, „í kaldakoli á Íslandi, efnahagslega séð“. Þá telur hann að yfirfæra megi þessa möguleika yfir á aðra hópa en leigjendur vegna þess að bæði laun og leiguverð hafi hækkað.

Már segir að nú, líkt og þá, sé það enn fremur um það bil vonlaust fyrir einstæða foreldra á leigumarkaði að safna sér fyrir íbúð. „Þess vegna er stór hluti af þeim hópi sem lifa nokkurs konar YOLO you only live once lífi. Fólk bara sér að það mun aldrei ná þessu. Svo þú kaupir þér flott brauð með kaffinu og eitthvað svoleiðis.“

Árið 2011 var þó mjög stutt í það að mikill umsnúningur í efnahagslífinu ætti sér stað. Spurður hvernig hann meti líkurnar …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár