Þurfum að byggja eignir fyrir eldra fólk

Ólaf­ur Mar­geirs­son hag­fræð­ing­ur seg­ir það mis­skiln­ing að hægt sé að byggja ódýr­ar íbúð­ir. Losa þurfi um reglu­verk, efla starf­semi fé­laga sem byggja hús­næði til að leigja og gefa eldra fólki kost á að minnka við sig inn­an hverf­is.

Þurfum að byggja eignir fyrir eldra fólk
Ólafur Margeirsson Hagfræðingur segir barnafólk ekki komast inn á húsnæðismarkaðinn því eldra fólk getur ekki minnkað við sig. Mynd: Bára Huld Beck

Hátt fasteignaverð á Íslandi ræðst af háu leiguverði og háum vöxtum að mati Ólafs Margeirssonar hagfræðings. Byggja þarf meira til að losa um stífluna.

„Við erum ekki að byggja nema tæplega 3.000 íbúðir á ári en þyrftum að byggja svona 4.000, 4.500 á ári um það bil,“ segir hann. „Fyrsta vandamálið er að við þurfum að byggja meira. Í öðru lagi er sérstaklega vandamálið að við þurfum að byggja eignir sem eru hannaðar fyrir eldra fólk. Ekki ungt fólk.“

Þetta er á skjön við þá umræðu sem hefur verið um að byggja þurfi sérstaklega húsnæði sem hentar fyrstu kaupendum. „Það er því miður algengur misskilningur að það sé hægt að byggja ódýrar íbúðir,“ segir Ólafur. „Það þarf að byggja sérstaklega fyrir eldra fólk út af lýðfræðilegum ástæðum. Það þarf að byggja svona 1.000 til 1.200 íbúðir á ári í kringum 60 fermetra og hanna þær fyrir eldra fólk, það er …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár