Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

„Bardaginn er núna um mannshugann“

Bók­mennt­ir skrif­að­ar af gervi­greind telj­ast ekki til list­ar því í þær vant­ar til­finn­ing­ar höf­und­ar­ins að mati Berg­sveins Birg­is­son­ar rit­höf­und­ar. Hann lík­ir list­inni við skák, sem tölv­ur eru orðn­ar miklu betri í en mann­fólk, en samt held­ur fólk áfram að tefla.

„Bardaginn er núna um mannshugann“
Bergsveinn Birgisson Rithöfundurinn óttast frekar um móttakanda listarinnar en listamanninn sjálfan, nú á tímum gervigreindar. Mynd: Víkingur

Íslendingar hafa lengi kallað sig bókmenntaþjóð og landið sjálft sögueyju. Talað er um að sagnaarfurinn frá fyrstu landnemunum hafi borist til nýrra kynslóða sem skálda sínar bókmenntir í samræmi við íslenska arfleifð.

Með tilkomu spunagreindar (e. generative artificial intelligence) á borð við ChatGPT nýtist öll bókmenntasagan við að spinna nýtt efni. Þannig notaði til dæmis Bandaríkjamaðurinn Tim Boucher spunagreind strax árið 2023 til að „skrifa“ hundruð myndskreyttra bóka, selja þær og græða á þeim. Hann sagði Newsweek að hann hefði fengið þúsundir dollara fyrir bækurnar sem tók hann jafnvel aðeins þrjá klukkutíma hverja að skrifa. Spunagreindin væri þannig gott tól til að koma ímyndunarafli sínu í farveg.

En eru verk búin til af spunagreind list? Þessi umræða hefur undanfarin ár átt sér stað innan allra listgreina, allt frá tónlist og myndlist til kvikmynda og bókmennta.

Bergsveinn Birgisson, höfundur ljóðabóka og skáldsagna, meðal annars Svars við bréfi Helgu, hefur skrifað nýja …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Gervigreindin tekur yfir

Spennan við gervigreindar-tónlist snýst upp í andhverfu sína
MenningGervigreindin tekur yfir

Spenn­an við gervi­greind­ar-tónlist snýst upp í and­hverfu sína

Tón­list­ar­mað­ur­inn Svein­björn Thor­ar­en­sen seg­ir traust­ið á milli tón­list­ar­manns­ins og hlust­and­ans rofna með til­komu tón­list­ar sem al­far­ið er gerð af gervi­greind. Spotify dreif­ir henni og Svein­björn seg­ir ástæð­una þá sömu og lengi hef­ur þekkst í brans­an­um: „Til þess að þurfa ekki að borga tón­listar­fólki.“

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár