Hversu erfitt er að kaupa fasteign?

Ung ein­hleyp mann­eskja á með­al­laun­um þyrfti að eiga 18,4 millj­ón­ir í út­borg­un til að stand­ast greiðslu­mat á lít­illi íbúð á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

Hversu erfitt er að kaupa fasteign?

Tíðrætt er um það hvað það sé erfitt fyrir ungt fólk að komast inn á fasteignamarkaðinn í dag.

Ungt fólk hefur alla jafna minna fé á milli handanna en aðrir – er enn eða nýbúið í námi, oft að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaði og með takmarkaðan sparnað.

Á síðustu árum hefur þó róðurinn þyngst allverulega fyrir þennan hóp á fasteignamarkaði með ört hækkandi húsnæðisverði, háu vaxtastigi í kjölfar kórónaveirufaraldursins og mikillar ófyrirséðrar fólksfjölgunar sem hefur valdið skorti á eignum og tilheyrandi verðhækkunum á húsnæði. 

Daði Már Kristófersson fjármála- og efnahagsráðherra sagði nýverið í Kastljósi að 2025 væri „ekki frábært ár til þess að koma sér þaki yfir höfuðið“. En hversu erfitt er fyrir unga manneskju að komast inn á fasteignamarkaðinn á þessu herrans ári, 2025?

Gæti sparað rúmlega 3 milljónir árlega

Við skulum taka dæmi um manneskju á aldursbilinu 25–30 ára sem vill kaupa íbúð sem kostar …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Guðmundur Ásgeirsson skrifaði
    "279 þúsund fyrir verðtryggt lán (til 30 ára)"

    Þetta er ekki alveg rétt því samkvæmt reglum Seðlabanka Íslands um hámark greiðslubyrðar fasteignalána má að hámarki miða við 25 ára lánstíma þegar greiðslubyrði verðtryggðra lána er reiknuð út. Þó að lán til lengri tíma séu ekki bönnuð er samt skylt að nota þetta sem viðmið í greiðslumati. Samkvæmt reiknivél Landsbankans yrði greiðslubyrðin sem þarf að miða við þá rétt rúmlega 300.000 kr. af verðtryggðu láni (til 25 ára) á kjörum dagsins í dag.

    Þó er einnig rétt að benda líka á að samkvæmt sömu reglum er heimilt að veita 5% af heildarfjárhæð veittra fasteignalána á hverjum ársfjórðungi til neytenda með greiðslubyrði umfram hámarkið. Á nýlegri vinnustofu félags- og húsnæðismálaráðuneytisins um framtíð húsnæðismála hvatti Seðlabankastjóri til þess að þetta svigrúm væri nýtt.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár