Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Ráðgátan um hvarf rekaviðarins

Sér­fræð­ing­ar spáðu því að reka­við­ur gæti hætt að ber­ast ár­ið 2060 vegna lofts­lags­breyt­inga af manna­völd­um. Fólk á Strönd­um seg­ir hann þeg­ar vera horf­inn.

Ráðgátan um hvarf rekaviðarins
Handverksmaður og safnstjóri Valgeir Benediktsson, sem rekur minjasafnið Kört í Árnesi í Trékyllisvík, vinnur handverk og hefur smíðað hús úr rekaviði. Nú berst rekaviðurinn ekki lengur. Mynd: Jón Trausti

Fyrir sjö árum tók fólkið á Ströndum eftir breytingu. Árviss rekaviðurinn var hættur að berast upp í fjörurnar. Þau vita ekki til þess að þetta hafi gerst áður. Það ætti Valgeir Benediktsson að vita, enda hefur hann fylgst með rekaviðnum og safnað sögu svæðisins frá því að hann rak sjálfur á fjörur heimahaganna í gegnum hafísinn 1949, ef svo má segja.

Valgeir varð breytingarinnar var fyrir átta árum. „Árið 2017 fór ég að taka verulega eftir þessu, að það barst ekkert nýtt.“

Hlunnindi Stranda

Rekaviðurinn er samstofna sögu Stranda, eins og annarrar byggðar við strandir á norðurslóðum norðan trjálínu. Um aldir hafa íbúarnir notið þess að búa að timbri. Kirkjurnar áttu margar gjöfulustu rekajarðirnar. Rekaviður var stundum dreginn alla leið suður í Skálholt.

Meðan landið bauð ekki upp á við til bátasmíði, smíðuðu Strandamenn báta úr rekavið.

„Allir bátar á 18. og 19. öld voru byggðir úr rekaviði,“ segir …

Kjósa
63
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hamfarahlýnun

Ríkið setur meira fjármagn í stækkun flugvallar heldur en í aðgerðir gegn loftslagsvandanum
FréttirHamfarahlýnun

Rík­ið set­ur meira fjár­magn í stækk­un flug­vall­ar held­ur en í að­gerð­ir gegn lofts­lags­vand­an­um

Rík­is­fyr­ir­tæk­ið Isa­via mun lík­lega trappa nið­ur upp­bygg­ingaráform á Kefla­vík­ur­flug­velli í ljósi sam­drátt­ar í ferða­þjón­ustu. Engu að síð­ur er út­lit fyr­ir að miklu meira fé verði var­ið til stækk­un­ar flug­vall­ar­ins, til að standa und­ir auk­inni flug­um­ferð til og frá Ís­landi, held­ur en í lofts­lags­áætl­un stjórn­valda og fram­kvæmd henn­ar.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár