Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Létu trúnaðarmann fara eftir kvartanir

Al­ex­and­er Stepka var lát­inn fara sem jökla­leið­sögu­mað­ur frá Arctic Advent­ur­es eft­ir að hann varð trún­að­ar­mað­ur starfs­fólks og lét vita af óánægju með jafn­að­ar­kaup og skort á hlé­um. Fyr­ir­tæk­ið greiddi 700 millj­ón­ir í arð til eig­enda í ár.

Létu trúnaðarmann fara eftir kvartanir
Alexander Stepka Trúnaðarmaður jöklaleiðsögumanna hjá Arctic Adventures segir það með vilja gert að skipta starfsfólki út og fá nýtt inn erlendis frá. Mynd: Golli

Arctic Adventures létu trúnaðarmann starfsfólks fara árið 2023 eftir að hann kvartaði yfir jafnaðarkaupi, miklu vinnuálagi og fáum hléum fyrir jöklaleiðsögumenn fyrirtækisins. Maðurinn segir þátttöku sína fyrir hönd stéttarfélagsins hafa hindrað framgang hans í starfi.

Forstjóri Arctic Adventures segir hins vegar aðra þætti hafa leitt til starfsloka mannsins og að fyrirtækið fari að lögum, reglum og kjarasamningum.

Arctic Adventures er eitt stærsta fyrirtækið í íslenskri ferðaþjónustu og stærsta ferðaskrifstofa landsins árið 2023 með 5,5 milljarða króna í rekstrartekjur. Greiddi það eigendum sínum 700 milljónir króna í arð í ár en stærsti hluthafinn er Stoðir, auk þess sem lífeyrissjóðir eru stórir í hluthafahópnum. Félagið, sem hefur stefnt á skráningu á markað í nokkurn tíma, hefur einnig boðað innreið sína á hótelmarkaðinn á Íslandi og hefur fjárfest í þekktum ferðamannastöðum, þar á meðal Kerinu í Grímsnesi og Fjaðrárgljúfri við Kirkjubæjarklaustur þar sem hótelið á að rísa.

Erlendir starfsmenn fari fljótt heim

Alexander …

Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Bjarni Þór Kristjánsson skrifaði
    kemst ekki þ'ég borgi áskriftagjald
    0
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Trúi starfsmanninum, en ekki hinum.
    4
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Þið ferðaskrifstofu yfirmenn farið ekki eftir neinum reglum um laun.
    5
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Ferðamannalandið Ísland

Baðstaður veldur klofningi í Önundarfirði
InnlentFerðamannalandið Ísland

Bað­stað­ur veld­ur klofn­ingi í Ön­und­ar­firði

Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, fyrr­um þing­mað­ur, seg­ir bað­stað við Holts­fjöru munu hafa áhrif á fugla­líf og frið­sæld svæð­is­ins. Baðlón séu fal­leg en dýr: „Er það sem okk­ur vant­ar, alls stað­ar?“ Fram­kvæmdarað­ili seg­ir að bað­stað­ur­inn verði lít­ill og að til­lit hafi ver­ið tek­ið til at­huga­semda í um­sagn­ar­ferli.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár