Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Náttúran gefur og náttúran tekur: Hættuástand á ferðamannastöðum

Hættu­at­vik og slys verða flest á Suð­ur­landi þar sem ferða­manna­straum­ur er mest­ur. Sex bana­slys hafa orð­ið í Reyn­is­fjöru og fjög­ur í Silfru á Þing­völl­um. Ragn­ar Sig­urð­ur Ind­riða­son, bóndi við Reyn­is­fjöru, seg­ir ferða­mönn­um þykja spenn­andi að Reyn­is­fjara sé hættu­leg. Heim­ild­in tók sam­an slys og hætt­ur sem fylgja ís­lenskri nátt­úru og veð­ur­fari.

<span>Náttúran gefur og náttúran tekur:</span> Hættuástand á ferðamannastöðum
Banaslys við Brúará Auknar vinsældir hafa orðið við Brúará en áin er ísköld og getur reynst varasöm. Mynd: Golli

Íslensk náttúra er í senn stórkostlega falleg og svakalega hættuleg. Hér hrifsa öldur allt sem á vegi þeirra verður, laust móbergið hrynur undan fótum fólks og veðrið breytir um skoðun á fimm mínútna fresti.

Ferðamenn koma flestir til landsins til að skoða íslenska náttúru en margt ber að varast. Mikilvægt er því að hafa góðar öryggisráðstafanir á ferðamannastöðum landsins. Heimildin tók saman hætturnar og slysin sem hafa orðið í íslenskri náttúru undanfarin ár.  

Samkvæmt könnun sem Ferðamálastofa gerði árið 2023 sögðu 97 prósent ferðamanna að náttúra Íslands hefði haft áhrif á ákvörðun þeirra að heimsækja landið. Þá sögðust 85 prósent hafa áhuga á norðurslóðum og áttatíu prósent á náttúrutengdri afþreyingu. Landsmenn sjálfir eru einnig áhugasamir um landið en 85 prósent Íslendinga ferðast um frónið fagra og segja 63 prósent hvatann til þess vera að njóta náttúrunnar, ferðast um og upplifa nýja staði. 

Ferðamenn vanmeta oft aðstæður

Einar Daníelsson segir ferðamenn …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Birgit Braun skrifaði
    Mh. Hvernig stendur á því að landeigandinn segist ekki hafa tekjur af Brúará? Fyrir 3 árum síðan rudduðu landeigendur leið að fossinn vestanmegin frá og settu upp bílastæði. Aðgangurinn er nú orðið miklu auðveldara og fjöldi ferðamanna hefur margfaldast. Rukkað er gjald á bílastæðinu ( engin önnur þjónusta á staðnum) og annað bílastæði er í vinnslu. Ekki er ég sammála að gönguleiðin austanmegin upp með fossinn sé ekki hættuleg: mikið vatnsmagn fer í gegnum djúpa sprungu í miðju árinnar, þar sem myndast hólrúm. Brúará er ekki bara" köld " en stórhættuleg á og er áhættan vanmetin af ferðafólkinu.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Ferðamannalandið Ísland

Baðstaður veldur klofningi í Önundarfirði
InnlentFerðamannalandið Ísland

Bað­stað­ur veld­ur klofn­ingi í Ön­und­ar­firði

Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, fyrr­um þing­mað­ur, seg­ir bað­stað við Holts­fjöru munu hafa áhrif á fugla­líf og frið­sæld svæð­is­ins. Baðlón séu fal­leg en dýr: „Er það sem okk­ur vant­ar, alls stað­ar?“ Fram­kvæmdarað­ili seg­ir að bað­stað­ur­inn verði lít­ill og að til­lit hafi ver­ið tek­ið til at­huga­semda í um­sagn­ar­ferli.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár