Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Réttindabrot þrífast þar sem starfsfólkið er erlent

Starfs­fólk í ferða­þjón­ustu er upp til hópa er­lent, oft tíma­bund­ið á land­inu, og stend­ur höll­um fæti gagn­vart yf­ir­mönn­um. Sum fyr­ir­tæki fara gróf­lega á svig við lög og reyna að kom­ast und­an eft­ir­liti sam­kvæmt upp­lýs­ing­um Heim­ild­ar­inn­ar.

Réttindabrot þrífast þar sem starfsfólkið er erlent
Ferðamenn Starfsfólki í ferðaþjónustu líður oft eins og það sé annars flokks. Mynd: Golli

Dæmi eru um fyrirtæki í ferðaþjónustu á Íslandi sem starfa án allra leyfa, virða ekki kjarasamninga og reyna að komast undan eftirliti með krókaleiðum. Sú staðreynd að flest starfsfólk í geiranum er af erlendu bergi brotið og margt þeirra tímabundið á landinu gerir stjórnendum sumra fyrirtækja kleift að brjóta á þeim án þess að eiga á hættu að þeir kvarti. Þá er til dæmi um fyrirtæki sem hefur stofnað sína eigin starfsmannaleigu erlendis til að geta ráðið inn fólk án milligöngu.

Samkvæmt upplýsingum Heimildarinnar eru til fyrirtæki í íslenskri ferðaþjónustu sem hýsa starfsfólk sem flutt er inn erlendis frá í þröngum híbýlum og borga þeim undir töxtum. Sum fyrirtæki, jafnvel einhver sem teljast til stærri aðila í geiranum, hafa ýtt starfsfólki út í svokallaða „gerviverktöku“. Þar kemur fyrir að starfsfólkið er skráð á 0 prósent vinnuhlutfall og fær einungis borgað fyrir þau verkefni sem …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Ferðamannalandið Ísland

Baðstaður veldur klofningi í Önundarfirði
InnlentFerðamannalandið Ísland

Bað­stað­ur veld­ur klofn­ingi í Ön­und­ar­firði

Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, fyrr­um þing­mað­ur, seg­ir bað­stað við Holts­fjöru munu hafa áhrif á fugla­líf og frið­sæld svæð­is­ins. Baðlón séu fal­leg en dýr: „Er það sem okk­ur vant­ar, alls stað­ar?“ Fram­kvæmdarað­ili seg­ir að bað­stað­ur­inn verði lít­ill og að til­lit hafi ver­ið tek­ið til at­huga­semda í um­sagn­ar­ferli.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár