Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
Upplifðu vanmátt á viðkvæmri stundu Rútur Skæringur, Hrefna og Viktor Smári Sigurjónsbörn segja ágang ferðamanna við Víkurkirkju fyrir útför föður þeirra hafa reynt mjög á þau, bræður þeirra tvo, móður þeirra og aðra nána aðstandendur. Mynd: Golli

Jarðarför Sigurjóns Rútssonar fór fram frá Víkurkirkju laugardaginn 7. júní, síðastliðinn. Sigurjón lést þann 20. maí eftir skammvinn veikindi. Hann stóð á áttræðu.   

Á jarðarfarardaginn þegar nánasta fjölskylda Sigurjóns var nýkomin að kirkjunni rúmri klukkustundu fyrir athöfnina blasti við þeim mikill fjöldi ferðamanna á bílastæðinu. Þau segja að sumir þeirra hafi verið að taka myndir, meðal annars upp við líkbílinn. 

„Bílastæðið var fullt. Þar voru aðallega ferðabílar eða húsbílar, oft kallaðir camperar, en það kom líka rúta og það voru ferðamenn úti um allt. Það var flaggað í hálfa stöng og líkbíllinn var fyrir utan kirkjuna en samt streymdi fólk út úr rútunni, stillti sér upp við fánann og tók myndir.  Þeim nægði ekki að stilla sér þarna upp í ýmiss konar stellingum heldur var þarna maður að toga í fánann sem dreginn var í hálfa stöng þegar okkur bar að. Þetta var verulega óþægilegt á svona viðkvæmri stundu.“

Þetta …

Kjósa
80
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Við getum ekki fullyrt framfarir með því að útvista óréttlæti. Jafnrétti ætti ekki að hafa nein landamæri. Á björtu nótunum hefur viðskipti styrkt mig – þökk sé Pro Shelton (@SheltonSGNL á Telegram) fyrir að hafa leitt mig að yfir $376.000 í tekjum.
    -4
  • Ásgeir Överby skrifaði
    Kirkjur eiga ekki að vera til sýnis fyrir almenning eins og hvert annað safn. Þær eru helgur staður og eiga alltaf að vera það. Það sama á við um kirkjugarða. Leiði Bobby Fischer hefur löngum verið aðdráttarafl ferðamanna. Hann vildi ekki vera til sýnis meðan hann var og hét; það hefur ábyggilega ekki breyst.
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Ferðamannalandið Ísland

Gætu allt eins verið á hálendinu
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.
Náttúran gefur og náttúran tekur: Hættuástand á ferðamannastöðum
FréttirFerðamannalandið Ísland

Nátt­úr­an gef­ur og nátt­úr­an tek­ur: Hættu­ástand á ferða­manna­stöð­um

Hættu­at­vik og slys verða flest á Suð­ur­landi þar sem ferða­manna­straum­ur er mest­ur. Sex bana­slys hafa orð­ið í Reyn­is­fjöru og fjög­ur í Silfru á Þing­völl­um. Ragn­ar Sig­urð­ur Ind­riða­son, bóndi við Reyn­is­fjöru, seg­ir ferða­mönn­um þykja spenn­andi að Reyn­is­fjara sé hættu­leg. Heim­ild­in tók sam­an slys og hætt­ur sem fylgja ís­lenskri nátt­úru og veð­ur­fari.

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár