Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Áratugagömlu vörumerki hent á haugana

Graf­ísk­ur hönn­uð­ur seg­ir oft nauð­syn­legt fyr­ir fy­ritæki að breyta um vörumerki, þá sér­stak­lega þeg­ar þau ætla sér nýja hluti, en Stöð 2 sit­ur nú eft­ir í for­tíð­inni í fjöl­miðla­sögu Ís­lands.

Áratugagömlu vörumerki hent á haugana
Anton Jónas Illugason er grafískur hönnuður og formaður FÍT.

„Merkið Sýn er ágætt, og gefur til kynna hvað þeir bjóða upp á, sérstaklega í sjónvarpi, og að það sé einhvers konar sýn á hlutina,“ segir Anton Jónas Illugason, grafískur hönnuður og formaður FÍT, spurður út í nafnabreytingar Stöðvar 2. Sýn hefur nú lagt hinu fornfræga nafni sjónvarpsstöðvarinnar og má segja að hér sé um ákveðin vatnaskil að ræða í íslenskri fjölmiðlun. Merkið sjálft er látlaust og vísar augljóslega í mannsaugað. Það leysir af hólmi merki Stöðvar 2 sem Kristján E. Karlsson hannaði á sínum tíma. Það merki hefur gengið í gegnum alls kyns endurnýjun lífdaga, allt frá því að vera ansi dramatískt á tíunda áratug síðustu aldar yfir í að vera einfaldur kassi með tölustafnum tveimur inn í eins og undir það síðasta. 

Líflegur áratugur 

Anton hlær lágt spurður út í gamla merkið sem vekur eflaust nostalgískar hugsanir hjá áhorfendum á ákveðnum aldri, og segir tíunda áratuginn hafa verið …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár