Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Íslendingur í Los Angeles: „Það er með ráðum gert til að æsa hlutina upp“

Íbú­ar Los Ang­eles mót­mæla áfram inn­flytj­enda­stefnu Banda­ríkja­for­seta sem hef­ur sent her­lið í borg­ina. Ís­lensk kona bú­sett í borg­inni seg­ir fólk ótt­ast inn­flytj­enda­eft­ir­lit­ið og ná­granna standa sam­an til að mæta yf­ir­gangi þess.

Íslendingur í Los Angeles:  „Það er með ráðum gert til að æsa hlutina upp“
Mótmæli í Los Angeles Dröfn segir mótmælin ekki af þeirri stærðargráðu að viðbrögð Bandaríkjaforseta séu réttlætanleg. Mynd: AFP

Íbúar Los Angeles mótmæla áfram handtökum ICE-liða á innflytjendum og aðgerðum Donalds Trump Bandaríkjaforseta sem hefur sent landgöngulið til borgarinnar. Íslendingur búsettur í borginni segir stjórnvöld sjálf bera ábyrgð á æsingnum.

Mótmæli brutust út á dögunum eftir að starfsmenn ICE, innflytjendastofnunarinnar, beittu hörðum aðgerðum gagnvart íbúum borgarinnar. Trump skipaði þjóðvarðarliðinu að mæta því sem hann kallaði „innrás“ ólöglegra innflytjenda í borginni og bætti í með því að senda landgönguliða.

Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, sagði beitingu Trumps á herliði í borginni brot gegn stjórnarskrá og hyggst mæta honum fyrir dómstólum. Lögreglan í borginni hafi meira en dugað til þess að sinna mótmælunum sem hafi verið takmörkuð við ákveðin svæði í borginni.

Dröfn Ösp Snorradóttir-RozasÍslensk kona búsett í Los Angeles segir nágranna taka höndum saman um að verja hver annan frá ICE.

„Trump hefur alltaf sýnt okkur hvaða mann hann hefur að geyma,“ segir Dröfn Ösp Snorradóttir-Rozas, sem hefur búið í …

Kjósa
30
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár