Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Veðurklúbburinn spáir sunnanátt í júní

Veð­ur­klúbbur­inn á hjúkr­un­ar­heim­il­inu Dal­bæ á Dal­vík spá­ir fyr­ir veðri, með­al ann­ars út frá tungl­inu og draum­förum. Í spá hans fyr­ir júní­mán­uð seg­ir að von sé á sunna­nátt.

Veðurklúbburinn spáir sunnanátt í júní
Frá fundi í upphafi júní Í aftari röð frá vinstri: Hörður Kristgeirsson, Guðrún I Kristjánsdóttir, Kjartan Gústafsson, Inga Sigurbjörg Sigurpálsdóttir, Þóra Jóna Finnsdóttir og Garðar Ingólfsson. Fyrir framan sitja Ásgeir Stefánsson og Haukur Haraldsson. Mynd: Aðsend

„Meðlimir veðurklúbbsins [voru] sammála um að síðasta spá hafi gengið eftir þar sem spáð var fyrir mildum maí. Maímánuður var sannarlega mildur og hlýr, hlýjasti maímánuður á landsvísu frá upphafi mælinga og hitamet slegin á flestum veðurstöðvum landsins.“

Þetta segir í fundargerð frá júnífundi Veðurklúbbs Dalbæjar – sem er hjúkrunarheimili á Dalvík. Fundinn sóttu átta manns á aldrinum 60–92 ára – bæði íbúar og fólk í dagþjálfun á Dalbæ. Meðlimirnir hittast alla jafna í upphafi hvers mánaðar, en klúbburinn hefur verið starfandi síðastliðna þrjá áratugi.

Á síðasta fundi ályktuðu meðlimir klúbbsins að í ljósi þess að nýtt tungl hefði kviknað þann 27. maí kl. 03:02 í norðri þýddi það að það mætti eiga von á sunnanáttum í júní. Þá spáði klúbburinn því að sú kröftuga lægð og norðanátt sem hefði einkennt upphaf júnímánaðar færi hægt yfir en þegar nær drægi miðjum mánuði ætti að fara að fara í hönd …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár