Baráttan um Vorstjörnuna

Deil­urn­ar í Sósí­al­ista­flokkn­um halda áfram þrátt fyr­ir hall­ar­bylt­ingu. Vett­vang­ur þeirra er nú Vor­stjarn­an, styrkt­ar­sjóð­ur tengd­ur flokkn­um, sem á leigu­samn­ing­inn um hús­næði flokks­ins og fær helm­ing þeirra fjár­muna sem rík­is­sjóð­ur greið­ir flokkn­um. „Vor­stjarn­an er ekki í stríði við einn né neinn,“ seg­ir formað­ur.

Baráttan um Vorstjörnuna
Deilur í Sósíalistaflokknum Ný framkvæmdastjórn Sósíalistaflokksins var kjörin á aðalfund í maí og í henni sitja meðal annars Sæþór Benjamín Randalsson, formaður, Sigrún E. Unnsteinsdóttir, Karl Héðinn Kristjánsson og Þorvaldur Þorvaldsson. Sæti sitt misstu Gunnar Smári Egilsson, fráfarandi formaður, og María Pétursdóttir, sem hætt er í flokknum. Sanna Magdalena Mörtudóttir sagði af sér sem pólitískur leiðtogi flokksins og Davíð Þór Jónsson, sem leiddi flokkinn í suðvesturkjördæmi, íhugar stöðu sína.

Skrifstofuhúsnæði Sósíalistaflokksins og milljónir í opinberum framlögum til flokksins eru undir í deilum tveggja blokka í flokknum um styrktarsjóðinn Vorstjörnuna.

Félagið Vorstjarnan hefur aldrei haldið aðalfund og félagatalið er á huldu eftir að vefur þess var yfirtekinn í síðustu viku. Gjaldkeri félagsins var í framkvæmdastjórn Sósíalistaflokksins sem felld var á aðalfundi í maí en hefur aldrei verið formlega kosin í stjórn Vorstjörnunnar.

„Málið er að þetta félag hefur aldrei slitið naflastrenginn við framkvæmdastjórnina,“ segir Sigrún E. Unnsteinsdóttir, stjórnarmaður í Vorstjörnunni og varaformaður nýju framkvæmdastjórnar flokksins. „Ég hef aldrei setið fund í Vorstjörnunni og aldrei verið boðuð á fund af formanni.“

Vorstjarnan er sjálfstætt félag með eigin kennitölu sem hefur fengið helming þeirra framlaga sem ríkissjóður hefur greitt Sósíalistaflokknum undanfarin ár og öll framlög Reykjavíkurborgar til flokksins. Félagið er leigutaki á húsnæði flokksins við Bolholt 6, en fjölmiðillinn Samstöðin, sem Gunnar Smári Egilsson, fyrrverandi formaður framkvæmdastjórnar, stýrir, deilir einnig húsnæðinu sem …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
1
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.
Komst loks í átröskunarmeðferð þegar veikindin voru orðin alvarleg
4
Viðtal

Komst loks í átrösk­un­ar­með­ferð þeg­ar veik­ind­in voru orð­in al­var­leg

El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir ákvað 17 ára að fara í „sak­laust átak“ til að létt­ast en missti al­gjör­lega tök­in og veikt­ist al­var­lega af átrösk­un. Hún lýs­ir bar­áttu sinni, ekki ein­ung­is við lífs­hættu­leg­an sjúk­dóm held­ur líka brot­ið heil­brigðis­kerfi þar sem fólk fær ekki hjálp fyrr en sjúk­dóm­ur­inn er orð­inn al­var­leg­ur, en dán­ar­tíðni vegna hans er sú hæsta á með­al geð­sjúk­dóma.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
1
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
2
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Einhverfir á vinnumarkaði: Starfsmannaskemmtanir bara ólaunuð yfirvinna
5
Úttekt

Ein­hverf­ir á vinnu­mark­aði: Starfs­manna­skemmt­an­ir bara ólaun­uð yf­ir­vinna

Í at­vinnu­aug­lýs­ing­um er gjarn­an kraf­ist mik­illa sam­skipta­hæfi­leika, jafn­vel í störf­um þar sem þess ekki er þörf. Þetta get­ur úti­lok­að fólk, til að mynda ein­hverfa, sem búa yf­ir öðr­um mik­il­væg­um styrk­leik­um. Bjarney L. Bjarna­dótt­ir gerði tíma­mót­a­rann­sókn á þessu og legg­ur áherslu á að at­vinnu­rek­end­ur efli fötl­un­ar­sjálfs­traust.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár