Heil öld frá „aparéttarhöldunum“

Síðla í maí 1925 fóru fram rétt­ar­höld í Banda­ríkj­un­um sem marg­ir töldu að yrði punkt­ur­inn yf­ir i-ið í sigri vís­inda og skyn­sem­is­hyggju á þröng­sýni og trú­ar­remb­ingi

Heil öld frá „aparéttarhöldunum“
Clarence Darrow og William Jennings Bryan. Lögmaðurinn knái var 68 ára er þeir áttust við í réttarsalnum í Dayton en Bryan var 65 ára. Darrow lést 1938.

Verjandinn lagði frá sér pappírana sína. Hendurnar voru orðnar þvalar af hitanum í réttarsalnum þótt allir gluggar hefðu verið opnaðir upp á gátt. Hann vissi að hann þyrfti ekki meira á þessum pappírum að halda, með öllum sínum vandlega upprituðu ritningarstöðum úr Biblíunni – ekki meðan hann yfirheyrði það vitni sem nú stóð ergilegt fyrir framan hann í vitnastúkunni og þerraði í ákafa svitann af enni sér með blautum vasaklút.

Þetta var ekkert smáræðis vitni.

William Jennings Bryan hafði þrisvar boðið sig fram til forseta Bandaríkjanna og þar af einu sinni virst líklegur til að ná kjöri í Hvíta húsið, þótt hann tapaði á endasprettinum. Og þó hann hefði ekki náð í Hvíta húsið var hann óumdeilanlega einn frægasti og virtasti stjórnmálamaður landsins.

En nú stóð hann þarna svitnandi í brennheitum réttarsal og fálmaði eftir skoðunum sínum meðan fólkið í salnum kímdi að honum.

Já, verjandinn vissi að í …

Kjósa
34
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
3
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár