Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Þjóð sem hvarf og þjóð sem kom í staðinn

Eða: Hverr­ar þjóð­ar var Hanni­bal? Nýj­ar rann­sókn­ir kveikja óvænt­ar spurn­ing­ar.

Þjóð sem hvarf og þjóð sem kom í staðinn
Á hátindi sínum var Karþagó glæsileg heimsborg. Púnverjinn Hannibal sór þess dýran eið að bjarga borginni sinni undan ásælni Rómverja.

Því miður var ekkert sannkallað sagnaskáld að störfum þau 118 ár sem átök Rómar og Karþagó stóðu á annarri og þriðju öld fyrir upphaf tímatals okkar, eða FT. Það hefðu getað orðið til ótrúlegar kviður og djúpmagnaðar spennandi átakasaga í fyrsta stríðinu, full af sviptingum , harmleikurinn um Hannibal í því næsta  hann hófst svo hátt í byrjun, stóð svo nærri hinum mesta sigri en svipti sig loks lífi, hundeltur og sigraður  og loks hryllingurinn allur í umsátri þriðja stríðsins þegar mæðurnar í Karþagó hentu börnum sínum í eld til að þau þyrftu ekki að undirgangast lífstíðarþrældóm hins grimma sigurvegara.

Þessa sögu þekkjum við af vissulega dramatískum frásögnum rómverskra annálahöfunda eins og Livíusar, en hugsið ykkur hvaða mat Hómer hefði getað gert sér úr þeim sögum sem þarna gerðust, eða Eskílos, Sófókles …?

Fleira var á seyði

Og kannski var enn þá fleira á seyði en …

Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu