Þjóð sem hvarf og þjóð sem kom í staðinn

Eða: Hverr­ar þjóð­ar var Hanni­bal? Nýj­ar rann­sókn­ir kveikja óvænt­ar spurn­ing­ar.

Þjóð sem hvarf og þjóð sem kom í staðinn
Á hátindi sínum var Karþagó glæsileg heimsborg. Púnverjinn Hannibal sór þess dýran eið að bjarga borginni sinni undan ásælni Rómverja.

Því miður var ekkert sannkallað sagnaskáld að störfum þau 118 ár sem átök Rómar og Karþagó stóðu á annarri og þriðju öld fyrir upphaf tímatals okkar, eða FT. Það hefðu getað orðið til ótrúlegar kviður og djúpmagnaðar spennandi átakasaga í fyrsta stríðinu, full af sviptingum , harmleikurinn um Hannibal í því næsta  hann hófst svo hátt í byrjun, stóð svo nærri hinum mesta sigri en svipti sig loks lífi, hundeltur og sigraður  og loks hryllingurinn allur í umsátri þriðja stríðsins þegar mæðurnar í Karþagó hentu börnum sínum í eld til að þau þyrftu ekki að undirgangast lífstíðarþrældóm hins grimma sigurvegara.

Þessa sögu þekkjum við af vissulega dramatískum frásögnum rómverskra annálahöfunda eins og Livíusar, en hugsið ykkur hvaða mat Hómer hefði getað gert sér úr þeim sögum sem þarna gerðust, eða Eskílos, Sófókles …?

Fleira var á seyði

Og kannski var enn þá fleira á seyði en …

Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
3
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár