SFS gagnrýna hækkun veiðigjalda á TikTok

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi halda úti TikT­ok-reikn­ingn­um Ekk­ert slor þar sem ung­ur hag­fræð­ing­ur seg­ir mál­flutn­ing at­vinnu­vega­ráð­herra um veiði­gjöld rang­an. Fyrr­ver­andi vara­þing­mað­ur Pírata hef­ur gagn­rýnt hag­fræð­ing­inn fyr­ir að gera ekki nógu skýrt grein fyr­ir tengsl­um sín­um við hags­muna­sam­tök­in í mynd­bönd­un­um.

SFS gagnrýna hækkun veiðigjalda á TikTok

Síðustu vikur hafa myndbönd birst á reikningnum „Ekkert slor“ á samfélagsmiðlinum TikTok. Þar er fjallað um málefni sjávarútvegsins og ber þar meðal annars á gagnrýni í garð fyrirhugaðrar hækkunar veiðigjalda. Atvinnuvegaráðherra mælti fyrir frumvarpi þess efnis á Alþingi í vikunni.

Sé smellt á síðu Einskis slors má sjá að það eru Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi sem halda reikningnum úti. Þó er vert að taka fram að alla jafna fær fólk á TikTok myndbönd upp á svokallaðri „Fyrir þig síðu“ (For You Page), en ekki á síðum einstakra reikninga. Því blasir ekki við að myndböndin séu framleidd af SFS, nema fólk smelli á reikninginn sjálfan.

TikTokÁ prófíl Einskis slors er skýrt tekið fram að reikningurinn sé á vegum SFS.

Leiðréttir málflutning ráðherra

Í nokkrum myndböndum, sem hafa náð talsverðri dreifingu á síðustu vikum, má sjá unga konu, Birtu Karen Tryggvadóttur, tala um veiðigjöldin og málflutning þeim tengdum. Birta …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Hver svo sem skoðun manna er á hækkun veíðgjalds, þá er áróðursherferð SFS illa heppnuð og höfðar lítt til almennings.
    0
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Þessi útgerðarelíta er þjóðinni til skammar !
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár