Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Lágu á baðherbergisgólfinu á meðan árásirnar gengu yfir

Frá því að stríð­ið í Úkraínu hófst fyr­ir þrem­ur ár­um fór Ósk­ar Hall­gríms­son í sitt fyrsta frí í síð­ustu viku. Hann var ný­kom­inn aft­ur til Kænu­garðs þeg­ar hann var vak­inn með lát­um. Ver­ið var að ráð­ast á borg­ina.

Lágu á baðherbergisgólfinu á meðan árásirnar gengu yfir

Aðfaranótt fimmtudagsins 24. apríl flugu rússneskir drónar yfir höfuðborg Úkraínu með stýri- og skotflaugar. Að minnsta kosti 13 létu lífið í árásinni og yfir 100 særðust í mannskæðustu árás ársins á Kænugarð til þessa. Þeirra á meðal er 45 ára gamall maður sem lést á sjúkrahúsi á þriðjudag.

Kvöldið fyrir árásina hafði ég snúið aftur heim til Kænugarðs eftir rúmlega tveggja vikna frí, fyrsta fríið frá því að stríðið hófst fyrir þremur árum. Ég var útsofinn eftir vel nýttar kyrrðarnætur á sveitahótelum í vesturhluta landsins og ætlaði að byrja rólega aftur að vinna, klára hálfskrifaða grein og mögulega skreppa síðan aftur upp í sveit.

„Óskar! Vaknaðu, það er risastór árás í gangi!“

Við hjónin lognuðumst út af um miðnætti, eftir klukkutíma sjónvarpsgláp. Hálftíma síðar vakti konan mín mig með látum: „Óskar! Vaknaðu, það er risastór árás í gangi!“

Við heyrðum dróna fljúga lágt yfir húsinu. Nokkrum sekúndum síðar skall á …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár