Lágu á baðherbergisgólfinu á meðan árásirnar gengu yfir

Frá því að stríð­ið í Úkraínu hófst fyr­ir þrem­ur ár­um fór Ósk­ar Hall­gríms­son í sitt fyrsta frí í síð­ustu viku. Hann var ný­kom­inn aft­ur til Kænu­garðs þeg­ar hann var vak­inn með lát­um. Ver­ið var að ráð­ast á borg­ina.

Lágu á baðherbergisgólfinu á meðan árásirnar gengu yfir

Aðfaranótt fimmtudagsins 24. apríl flugu rússneskir drónar yfir höfuðborg Úkraínu með stýri- og skotflaugar. Að minnsta kosti 13 létu lífið í árásinni og yfir 100 særðust í mannskæðustu árás ársins á Kænugarð til þessa. Þeirra á meðal er 45 ára gamall maður sem lést á sjúkrahúsi á þriðjudag.

Kvöldið fyrir árásina hafði ég snúið aftur heim til Kænugarðs eftir rúmlega tveggja vikna frí, fyrsta fríið frá því að stríðið hófst fyrir þremur árum. Ég var útsofinn eftir vel nýttar kyrrðarnætur á sveitahótelum í vesturhluta landsins og ætlaði að byrja rólega aftur að vinna, klára hálfskrifaða grein og mögulega skreppa síðan aftur upp í sveit.

„Óskar! Vaknaðu, það er risastór árás í gangi!“

Við hjónin lognuðumst út af um miðnætti, eftir klukkutíma sjónvarpsgláp. Hálftíma síðar vakti konan mín mig með látum: „Óskar! Vaknaðu, það er risastór árás í gangi!“

Við heyrðum dróna fljúga lágt yfir húsinu. Nokkrum sekúndum síðar skall á …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár