Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Lágu á baðherbergisgólfinu á meðan árásirnar gengu yfir

Frá því að stríð­ið í Úkraínu hófst fyr­ir þrem­ur ár­um fór Ósk­ar Hall­gríms­son í sitt fyrsta frí í síð­ustu viku. Hann var ný­kom­inn aft­ur til Kænu­garðs þeg­ar hann var vak­inn með lát­um. Ver­ið var að ráð­ast á borg­ina.

Lágu á baðherbergisgólfinu á meðan árásirnar gengu yfir

Aðfaranótt fimmtudagsins 24. apríl flugu rússneskir drónar yfir höfuðborg Úkraínu með stýri- og skotflaugar. Að minnsta kosti 13 létu lífið í árásinni og yfir 100 særðust í mannskæðustu árás ársins á Kænugarð til þessa. Þeirra á meðal er 45 ára gamall maður sem lést á sjúkrahúsi á þriðjudag.

Kvöldið fyrir árásina hafði ég snúið aftur heim til Kænugarðs eftir rúmlega tveggja vikna frí, fyrsta fríið frá því að stríðið hófst fyrir þremur árum. Ég var útsofinn eftir vel nýttar kyrrðarnætur á sveitahótelum í vesturhluta landsins og ætlaði að byrja rólega aftur að vinna, klára hálfskrifaða grein og mögulega skreppa síðan aftur upp í sveit.

„Óskar! Vaknaðu, það er risastór árás í gangi!“

Við hjónin lognuðumst út af um miðnætti, eftir klukkutíma sjónvarpsgláp. Hálftíma síðar vakti konan mín mig með látum: „Óskar! Vaknaðu, það er risastór árás í gangi!“

Við heyrðum dróna fljúga lágt yfir húsinu. Nokkrum sekúndum síðar skall á …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
Sundrung hægri manna þegar fylgið mælist mest
5
Greining

Sundr­ung hægri manna þeg­ar fylg­ið mæl­ist mest

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn glím­ir við til­vist­ar­kreppu þar sem Mið­flokk­ur­inn krafs­ar í þjóð­ern­is­sinn­aða kjós­end­ur hans en Við­reisn í þá al­þjóða­sinn­uðu. Bók­un 35, út­lend­inga­mál og að­ild að Evr­ópu­sam­band­inu eru með­al þess sem grein­ir þá að. Heim­ild­in ræddi við kjörna full­trúa flokk­anna þriggja um átakalín­urn­ar, þró­un fylgis­ins og hvort flöt­ur sé á sam­starfi í hægri stjórn í fram­tíð­inni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár