Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

„Annaðhvort treystir fólk þér eða ekki"

Erika Fat­land er norsk­ur rit­höf­und­ur sem skrif­ar ferða­bæk­ur. Hún skrif­ar ekki bara um ferða­lag­ið sjálft held­ur kaf­ar hún djúpt of­an í sögu land­anna sem hún ferð­ast til og út­kom­an er blanda af mjög per­sónu­leg­um upp­lif­un­um og æv­in­týr­um í bland við sögu­leg­an fróð­leik og stað­reynd­ir.

„Annaðhvort treystir fólk þér eða ekki"
Erika Fatland Mynd: Agnete Brun

Erika er menntaður mannfræðingur og á ferlinum hefur hún skrifað átta bækur meðal annars um fyrrum Sovétríkin í Mið-Asíu, löndin sem liggja að landamærum Rússlands og ferðalag um Himalaja-fjöllin. Bækurnar hennar eru blanda af blaðamennsku, mannfræðilegri innsýn og persónulegri frásögn. Erika segir að ferðalög hennar hefjist alltaf með spurningu. Þegar hún vann að bókinni Sovietistan voru það fimm ríki Mið-Asíu sem vöktu áhuga hennar; Úsbekistan, Túrkmenistan, Tadsíkistan, Kirgistan og Kasakstan. „Ég var mjög forvitin að vita hvernig það væri að ferðast í þessum löndum. En ég vildi líka komast að því hvernig þessi lönd höfðu mótast af því að hafa verið hluti af Sovétríkjunum og …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Bókmenntahátíð 2025

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár