Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Katrín mikla og morðkvendið

Þýska stúlk­an sem varð keis­araynja Rúss­lands 1762 þurfti að sýna heil­mikla rögg­semi og það fljótt til að sýna að hún átti er­indi í valda­stól­inn. Þá kom skelfi­legt mál Daríu Salty­kovu upp í hend­urn­ar á henni.

Katrín mikla og morðkvendið

Árið 1744 kom 15 ára þýsk stúlka í fylgd móður sinnar til Rússlands. Stúlkan hét Sophie Auguste Friederike von Anhalt-Zerbst-Dornburg og það var ný keisaraynja Rússlands, Elísabet, sem hafði kallað hana til Rússlands. Tilgangur Elísabetar var að athuga hvort stúlkan kynni að passa sem eiginkona ungs systursonar hennar. Hún hafði valið hann sem ríkisarfa sinn þar eð sjálf átti hún ekki börn.

Elísabetu leist vel á þá þýsku og hún var umsvifalítið gefin ríkisarfanum, sem þá hafði fengið nafnið Pétur, og sjálf var stúlkan skírð upp, um leið og hún tók rússneska rétttrú, og nefndist síðan Katrín. Svo fór að hjónaband Katrínar og Péturs varð mjög ófarsælt, enda var hann sagður lítilla sanda andlega og jafnvel enn minni líkamlega. Hann hafði til dæmis ekki minnstu hugmynd um hvernig hann ætti að bera sig að í hjónasænginni.

Saltykov leiddur á fund Katrínar

Elísabetu gramdist mjög að hvert árið leið af …

Kjósa
28
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár