Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Forðast ólgu svo það sé áfram gaman í Samfylkingunni

Sam­fylk­ing­ar­fólki hef­ur tek­ist að halda aft­ur af ólgu og upp­gjöri inn­an eig­in raða því flokks­fé­lag­ar vilja öðru frem­ur að flokk­ur­inn við­haldi góðu gengi. Fyrr­ver­andi ráð­herra lík­ir tök­um Kristrún­ar Frosta­dótt­ur á stjórn flokks­ins við stöðu Dav­íðs Odds­son­ar á síð­ustu öld. Flokks­menn eru þó mis­sátt­ir við stöðu Dags B. Eggerts­son­ar, fyrr­ver­andi borg­ar­stjóra.

Forðast ólgu svo það sé áfram gaman í Samfylkingunni
Dagur B. Eggertsson sagðist hafa gert ráð fyrir að verða þingflokksformaður Samfylkingarinnar en það embætti féll öðrum í skaut. Mynd: Stundin / Jón Ingi

Ég get ekki séð nema það sé hörkustemning fyrir þessu,“ segir Sigfús Ómar Höskuldsson, formaður Samfylkingarfélagsins í Reykjavík, um landsfund Samfylkingarinnar sem hefst í dag. Þetta er fyrsti landsfundur eftir að Kristrún Frostadóttir – sem er ein í framboði til formanns á fundinum – leiddi jafnaðarmenn aftur inn í ríkisstjórn. 

Það virðist ekki stefna í mikil átök um embætti á fundinum. Þó er ekki hægt að fullyrða um það, en framboðsfresturinn fyrir önnur embætti en formanninn rennur út síðdegis í dag, föstudag. Undir yfirborðinu hafa þó kraumað átök og hafa þau að einhverju leyti hverfst um stöðu Dags B. Eggertssonar, fyrrverandi borgarstjóra, sem viðmælendur Heimildarinnar innan úr flokknum segja að sé haldið á mottunni. 

Það vilji þó enginn skemma stemninguna og ásýnd samheldni með neins konar uppgjöri. Ekki heldur Dagur, sem þó er einangraður innan þingflokksins. 

Heimildin heyrði í fólki víðs vegar í flokknum til að taka púlsinn á Samfylkingunni. …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár