Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Tímamót í alþjóðaviðskiptum – Tollar Trump skekja heimsbyggðina

Tíma­mót urðu al­þjóða­við­skipt­um í gær þeg­ar Don­ald Trump kynnti 10% tolla á öll lönd og 20% tolla á Evr­ópu­sam­band­ið. All­ar vör­ur frá Ís­landi til Banda­ríkj­anna bera 10% toll frá og með 5. apríl. Trump kynnti að­gerð­irn­ar í Hvíta hús­inu í gær og sagði þetta vera „einn mik­il­væg­asta dag í sögu Banda­ríkj­anna“.

Tímamót í alþjóðaviðskiptum – Tollar Trump skekja heimsbyggðina

„Þetta er okkar sjálfstæðisyfirlýsing í efnahagsmálum,“ sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti þegar hann kynnti nýja tollastefnu í gær, á degi sem hann kalla „Frelsisdaginn“, og beindi hörðustu tollunum að helstu viðskiptaríkjum Bandaríkjanna, þar á meðal Evrópusambandinu og Kína.

Aukatollar – upp á 25 prósent – á alla bíla framleidda utan Bandaríkjanna tóku einnig gildi, og áætlað er að varahlutir fari undir sama hatt fyrir 3. maí.

Trump kynnti aðgerðirnar í Hvíta húsinu í gær og sagði þetta vera „einn mikilvægasta dag í sögu Bandaríkjanna, að mínu mati.“

Ríki um allan heim lýstu því yfir  að þau hygðust svara þessum tollum en héldu jafnframt möguleikum á viðræðum opnum. Fjármálamarkaðir féllu þar sem ótti jókst við að viðskiptastríð forsetans gæti skaðað heimshagkerfið.

Yfirlýsingar Trump vöktu strax reiði víða um heim. Yfirvöld í Kína vöruðu við því að aðgerðirnar gætu „stofnað þróun heimsins …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Magnús Mörður Gígja skrifaði
    Við verðum að venja okkur af því að fara í ,,panicmod og oföndun,, í hvert sin sem GULA SKRÍMSLIÐ ælir einhverri vitleysu útúr sér, hann er bara smámenni með mikilmennskubrjálæði!
    0
  • Gudmundur Einarsson skrifaði
    Agent Crashnow er tekinn til starfa. Líklega verður hann þó búinn að draga allt til baka fyrir sumarmál. Hann er ekki sleipur í hagfræði frekar en öðru.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár