Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Tímamót í alþjóðaviðskiptum – Tollar Trump skekja heimsbyggðina

Tíma­mót urðu al­þjóða­við­skipt­um í gær þeg­ar Don­ald Trump kynnti 10% tolla á öll lönd og 20% tolla á Evr­ópu­sam­band­ið. All­ar vör­ur frá Ís­landi til Banda­ríkj­anna bera 10% toll frá og með 5. apríl. Trump kynnti að­gerð­irn­ar í Hvíta hús­inu í gær og sagði þetta vera „einn mik­il­væg­asta dag í sögu Banda­ríkj­anna“.

Tímamót í alþjóðaviðskiptum – Tollar Trump skekja heimsbyggðina

„Þetta er okkar sjálfstæðisyfirlýsing í efnahagsmálum,“ sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti þegar hann kynnti nýja tollastefnu í gær, á degi sem hann kalla „Frelsisdaginn“, og beindi hörðustu tollunum að helstu viðskiptaríkjum Bandaríkjanna, þar á meðal Evrópusambandinu og Kína.

Aukatollar – upp á 25 prósent – á alla bíla framleidda utan Bandaríkjanna tóku einnig gildi, og áætlað er að varahlutir fari undir sama hatt fyrir 3. maí.

Trump kynnti aðgerðirnar í Hvíta húsinu í gær og sagði þetta vera „einn mikilvægasta dag í sögu Bandaríkjanna, að mínu mati.“

Ríki um allan heim lýstu því yfir  að þau hygðust svara þessum tollum en héldu jafnframt möguleikum á viðræðum opnum. Fjármálamarkaðir féllu þar sem ótti jókst við að viðskiptastríð forsetans gæti skaðað heimshagkerfið.

Yfirlýsingar Trump vöktu strax reiði víða um heim. Yfirvöld í Kína vöruðu við því að aðgerðirnar gætu „stofnað þróun heimsins …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Magnús Mörður Gígja skrifaði
    Við verðum að venja okkur af því að fara í ,,panicmod og oföndun,, í hvert sin sem GULA SKRÍMSLIÐ ælir einhverri vitleysu útúr sér, hann er bara smámenni með mikilmennskubrjálæði!
    0
  • Gudmundur Einarsson skrifaði
    Agent Crashnow er tekinn til starfa. Líklega verður hann þó búinn að draga allt til baka fyrir sumarmál. Hann er ekki sleipur í hagfræði frekar en öðru.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár