Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Tímamót í alþjóðaviðskiptum – Tollar Trump skekja heimsbyggðina

Tíma­mót urðu al­þjóða­við­skipt­um í gær þeg­ar Don­ald Trump kynnti 10% tolla á öll lönd og 20% tolla á Evr­ópu­sam­band­ið. All­ar vör­ur frá Ís­landi til Banda­ríkj­anna bera 10% toll frá og með 5. apríl. Trump kynnti að­gerð­irn­ar í Hvíta hús­inu í gær og sagði þetta vera „einn mik­il­væg­asta dag í sögu Banda­ríkj­anna“.

Tímamót í alþjóðaviðskiptum – Tollar Trump skekja heimsbyggðina

„Þetta er okkar sjálfstæðisyfirlýsing í efnahagsmálum,“ sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti þegar hann kynnti nýja tollastefnu í gær, á degi sem hann kalla „Frelsisdaginn“, og beindi hörðustu tollunum að helstu viðskiptaríkjum Bandaríkjanna, þar á meðal Evrópusambandinu og Kína.

Aukatollar – upp á 25 prósent – á alla bíla framleidda utan Bandaríkjanna tóku einnig gildi, og áætlað er að varahlutir fari undir sama hatt fyrir 3. maí.

Trump kynnti aðgerðirnar í Hvíta húsinu í gær og sagði þetta vera „einn mikilvægasta dag í sögu Bandaríkjanna, að mínu mati.“

Ríki um allan heim lýstu því yfir  að þau hygðust svara þessum tollum en héldu jafnframt möguleikum á viðræðum opnum. Fjármálamarkaðir féllu þar sem ótti jókst við að viðskiptastríð forsetans gæti skaðað heimshagkerfið.

Yfirlýsingar Trump vöktu strax reiði víða um heim. Yfirvöld í Kína vöruðu við því að aðgerðirnar gætu „stofnað þróun heimsins …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Magnús Mörður Gígja skrifaði
    Við verðum að venja okkur af því að fara í ,,panicmod og oföndun,, í hvert sin sem GULA SKRÍMSLIÐ ælir einhverri vitleysu útúr sér, hann er bara smámenni með mikilmennskubrjálæði!
    0
  • Gudmundur Einarsson skrifaði
    Agent Crashnow er tekinn til starfa. Líklega verður hann þó búinn að draga allt til baka fyrir sumarmál. Hann er ekki sleipur í hagfræði frekar en öðru.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár