Tímamót í alþjóðaviðskiptum – Tollar Trump skekja heimsbyggðina

Tíma­mót urðu al­þjóða­við­skipt­um í gær þeg­ar Don­ald Trump kynnti 10% tolla á öll lönd og 20% tolla á Evr­ópu­sam­band­ið. All­ar vör­ur frá Ís­landi til Banda­ríkj­anna bera 10% toll frá og með 5. apríl. Trump kynnti að­gerð­irn­ar í Hvíta hús­inu í gær og sagði þetta vera „einn mik­il­væg­asta dag í sögu Banda­ríkj­anna“.

Tímamót í alþjóðaviðskiptum – Tollar Trump skekja heimsbyggðina

„Þetta er okkar sjálfstæðisyfirlýsing í efnahagsmálum,“ sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti þegar hann kynnti nýja tollastefnu í gær, á degi sem hann kalla „Frelsisdaginn“, og beindi hörðustu tollunum að helstu viðskiptaríkjum Bandaríkjanna, þar á meðal Evrópusambandinu og Kína.

Aukatollar – upp á 25 prósent – á alla bíla framleidda utan Bandaríkjanna tóku einnig gildi, og áætlað er að varahlutir fari undir sama hatt fyrir 3. maí.

Trump kynnti aðgerðirnar í Hvíta húsinu í gær og sagði þetta vera „einn mikilvægasta dag í sögu Bandaríkjanna, að mínu mati.“

Ríki um allan heim lýstu því yfir  að þau hygðust svara þessum tollum en héldu jafnframt möguleikum á viðræðum opnum. Fjármálamarkaðir féllu þar sem ótti jókst við að viðskiptastríð forsetans gæti skaðað heimshagkerfið.

Yfirlýsingar Trump vöktu strax reiði víða um heim. Yfirvöld í Kína vöruðu við því að aðgerðirnar gætu „stofnað þróun heimsins …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Magnús Mörður Gígja skrifaði
    Við verðum að venja okkur af því að fara í ,,panicmod og oföndun,, í hvert sin sem GULA SKRÍMSLIÐ ælir einhverri vitleysu útúr sér, hann er bara smámenni með mikilmennskubrjálæði!
    0
  • Gudmundur Einarsson skrifaði
    Agent Crashnow er tekinn til starfa. Líklega verður hann þó búinn að draga allt til baka fyrir sumarmál. Hann er ekki sleipur í hagfræði frekar en öðru.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
4
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár