Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Eldgos hafið norðan við Grindavík

Eld­gos er haf­ið á Sund­hnúks­gígaröð­inni norð­an við Grinda­vík.

Nálægt byggð Gossprungan sem opnaðist í kringum 11 í dag er nær byggð en fyrri sprungan sem opnaðist í morgun. Sú nýja er um fimm hundruð metrum frá ysta húsi í Grindavík.

Eldgos er hafið norðan við Grindavík. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Bærinn og Bláa lónið voru rýmd í morgun eftir að jörð fór að skelfa og kvikuhlaup hófst. 

Átta manns hafa neitað að yfirgefa heimili sín. 

„Þyrla Landhelgisgæslunnar fer í loftið innan skamms til þess að staðfesta nákvæma staðsetningu og stærð eldgossins. Nánari upplýsingar verðar aðgengilegar fljótlega. Fluglitakóði hefur verið færður á rautt, þangað til nánari upplýsingar um öskudreifingu berast,“ segir í tilkynningu frá Veðurstofu.

Kvikan spýtist upp úr gossprungunni rétt við varnargarðinn norðan við Grindavíkurbæ. Þetta má glögglega sjá á myndum af gosinu. 

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár