Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Mótmælendur í Hafnarfirði: Sýndi að við vorum ekki valdalaus

Mót­mæl­end­ur í Hafnar­firði eru sig­ur­reif­ir eft­ir að Car­bfix til­kynnti að fyr­ir­tæk­ið ætl­aði að hætta við Coda Term­inal-verk­efn­ið í bæn­um. Bæj­ar­full­trúi seg­ir að það hafi stað­ið á pen­inga­hlið­inni.

Mótmælendur í Hafnarfirði: Sýndi að við vorum ekki valdalaus
Til stóð að hafa borteiga nærri íbúabyggð á Völlunum. Mynd: Golli

„Við erum ekki valdalaus,“ segir Arndís Kjartansdóttir sem var á meðal þeirra fremstu í hópi mótmælenda í Hafnarfirði sem börðust gegn Coda Terminal-verkefninu. Carbfix tilkynnti í síðustu viku að það ætlaði að hætta við niðurdælingarverkefnið. 

Verkefnið gekk út á að flytja inn minnst þrjár milljónir tonna af koldíoxíði frá erlendri stóriðju og dæla ofan í jörðu nærri Völlunum í Hafnarfirði. Afleiðingarnar eru töluverðar, Carbfix fékk hæsta styrk sem íslenskt nýsköpunarfyrirtæki hefur fengið til verkefnis hér á landi, eða um 16 milljarða króna, og er hann í uppnámi vegna þessa þar sem ekki er ljóst hvort það sé hægt að færa hann yfir á annað verkefni. Það er því ljóst að ákvörðunin hefur töluverð áhrif á Carbfix.

Heimildin greindi í janúar frá stórhuga áætlunum Carbfix tengdum Coda Terminal-verkefninu. Stjórnendur sáu fyrir sér að fyrirtækið myndi velta um tveimur milljörðum dollara á viðskiptunum. …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • GT
    Geir Thorolfsson skrifaði
    Þetta er sorgleg niðurstaða. Það er augljóst að andstæðingar Coda verkefnisins hafa ekki kynnt sér málið nægilega vel. Til dæmis ekki lesið (eða ekki skilið) umhverfismatsskýrsluna. Andstæðingarnir hafa augljóslega trúað gífuryðum nettrölla og ofanskráðra blaðamanna um að hér ætti að drepa fólk með eitri.
    Svo er augljóst að andstæðingar verkefnisins trúa því ekki að alheimshlýnun vegna aukns koldíoxíðs í andrúmslofti sé vandamál.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Carbfix-málið

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár