Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Engin lög setja skorður á framlög Sósíalista til Vorstjörnunnar

Sósí­al­ista­flokk­ur Ís­lands virð­ist reka hluta starf­semi sinn­ar í gegn­um fé­laga­sam­tök. Með því skap­ar flokk­ur­inn rými til að taka við fjár­fram­lög­um frá borg­ar­full­trú­um flokks­ins um­fram það sem þeir mega styrkja sjálf­an flokk­inn. Rík­is­end­ur­skoð­andi tel­ur tíma­bært að end­ur­skoða lög­in.

Engin lög setja skorður á framlög Sósíalista til Vorstjörnunnar
Flokkurinn Sósíalistaflokkurinn hefur boðið fram í bæði borgarstjórnarkosningum og þingkosningum. Flokkurinn á í dag tvo fulltrúa í borgarstjórn Reykjavíkur en hefur aldrei náð yfir þröskuldinn á Alþingi. Mynd: Heiða Helgadóttir

Borgarfulltrúar Sósíalistaflokksins hafa greitt félagasamtökum sem eru nátengd flokknum styrki sem eru langt umfram það sem leyfilegt væri að styrkja stjórnmálaflokka um. Lög um fjármál stjórnmálaflokka, sem kveða á um hámarksstyrki frá einstaklingum og fyrirtækjum, eiga hins vegar ekki við, þar sem félagið er rekið til hliðar við flokkinn. 

Umrædd félagasamtök, sem heita Vorstjarnan, eru hins vegar svo tengd Sósíalistaflokknum að fjármál þess, rekstur og stjórn hafa reglulega komið til umræðu í framkvæmdastjórn flokksins. Samtökin voru stofnuð með ákvörðun framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins árið 2021, eftir að hafa verið rekin sem sjóður á sömu kennitölu og flokkurinn síðan árið 2018. 

Meira en milljón á ári

Vorstjarnan er fjármögnuð með fjárframlögum Reykjavíkurborgar og ríkisins til Sósíalistaflokksins. Allt framlag borgarinnar endar hjá Vorstjörnunni en helmingur ríkisframlagsins. Til viðbótar hafa svo  tveir borgarfulltrúar Sósíalistaflokksins, frá því þeir náðu kjöri, lagt 100 þúsund krónur á mánuði inn á reikning Vorstjörnunnar. Samtals eru það 1,2 milljónir króna …

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Það var enga vernd að fá“
2
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár