Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

„Er þetta bróðir minn?“

Sagt hef­ur ver­ið frá dul­ar­full­um guðs­manni í Síberíu á 19. öld sem sum­ir héldu að væri Al­ex­and­er 1. Rússa­keis­ari. Það var reynd­ar margt grun­sam­legt við dauða keis­ar­ans.

„Er þetta bróðir minn?“
Banabeð Alexanders 1. — að því er sagt er!

Laust fyrir klukkan ellefu að kvöldi þann 1. desember 1825 dó maður nokkur í viðhafnarstofu í sýslumannshöllinni í rússnesku smáborginni Taganrog sem er innst í Asovssjó, innhafi Svartahafs. Maðurinn hafði legið nær meðvitundarlaus í tvo sólarhringa eftir að hafa veikst snögglega tveimur vikum fyrr.

Veikindi hans höfðu alls ekki virst slæm framan af. Hann virtist bara vera með frekar slæmt kvef. En síðustu daga hafði skyndilega dregið hratt af honum uns hann missti meðvitund.

Og dó svo.

Dularfullur dauðdagi

Einkalæknir hans sagði seinna að hann væri ekki viss um hver kvillinn hefði verið sem dró manninn til dauða, kannski taugaveiki, já, það hlýtur eiginlega að hafa verið taugaveiki fyrst sjúklingurinn dó svo skyndilega, hann hafði jú verið prýðilega hraustur áður en hann kvefaðist, enda stór og sterklegur og ekki nema 47 ára gamall.

Alexander 1. keisari— Dó hann eða dó hann ekki?

Einkalæknir …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu