Umhverfisráðherra segir verkefnið að rjúfa fylgni hagvaxtar og losunar

Jó­hann Páll Jó­hanns­son seg­ir það segja sig sjálft að það sé ekki fagn­að­ar­efni að los­un kolt­ví­sýr­ings frá starf­semi stórra fyr­ir­tækja eins og Icelanda­ir auk­ist á milli ára. Rík­is­stjórn­in vilji að fyr­ir­tæki geti stækk­að án þess að út­blást­ur auk­ist og kol­efn­is­spor­ið stækki.

Umhverfisráðherra segir verkefnið að rjúfa fylgni hagvaxtar og losunar

„Það segir sig sjálft að það er aldrei fagnaðarefni þegar losun stórra fyrirtækja eykst,“ segir Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku og loftslagsráðherra, um aukna losun frá starfsemi Icelandair. Heimildin fjallaði um áætlaðan kostnað vegna losunarinnar á föstudag. 

Jóhann Páll segir að ríkisstjórnin sé með metnaðarfull markmið um að losa minna og binda meira. „Og þá er kannski stóra áskorunin að rjúfa fylgnina milli hagvaxtar í efnahagslífi og losunar gróðurhúsalofttegunda,“ segir hann. „Við viljum að fyrirtæki geti stækkað og aukið umsvif sín og að meira verði til skiptanna án þess að útblástur aukist og kolefnissporið stækki.“

Í umfjöllun Heimildarinnar á föstudag kom fram að var­fær­ið mat á kostn­aði við beina los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda í starf­semi Icelanda­ir nemi níu millj­örð­um króna, samkvæmt sömu mælikvörðum og notaður var til að meta kostnað og ábata loftslagsaðgerða stjórnvalda í desember. Sam­fé­lags­leg­ur kostn­að­ur, áætl­að­ur kostn­að­ur …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Helmingi dýrari matarkarfa eina ráðið við sjúkdómnum
2
Skýring

Helm­ingi dýr­ari mat­arkarfa eina ráð­ið við sjúk­dómn­um

„Við höf­um oft íhug­að mjög al­var­lega að flytja bara út af þessu,“ seg­ir Anna Gunn­dís Guð­munds­dótt­ir um þær hindr­an­ir sem fólk með selí­ak mæt­ir hér á landi. Dótt­ir henn­ar, Mía, er með sjúk­dóm­inn sem er ein­ung­is hægt að með­höndla með glút­en­lausu fæði. Mat­arkarfa fjöl­skyld­unn­ar hækk­aði veru­lega í verði eft­ir að Mía greind­ist. Þá er það þraut­in þyngri fyr­ir fólk með selí­ak að kom­ast út að borða, panta mat og mæta í mann­fögn­uði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Læknir á Landspítalanum lenti aldrei í sama vanda í Noregi
5
Á vettvangi

Lækn­ir á Land­spít­al­an­um lenti aldrei í sama vanda í Nor­egi

Frá­flæðis­vandi Land­spít­al­ans náði nýj­um hæð­um á síð­asta ári, segja flæð­is­stjór­ar. Elf­ar Andri Heim­is­son er lækn­ir á Land­spít­al­an­um sem hef­ur unn­ið bæði hér og í Nor­egi. Þar þyk­ir al­var­legt ef sjúk­ling­ur er leng­ur en fjóra tíma á bráða­mót­töku: „Ég lenti aldrei í því að við gæt­um ekki út­skrif­að sjúk­ling.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár