Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Umhverfisráðherra segir verkefnið að rjúfa fylgni hagvaxtar og losunar

Jó­hann Páll Jó­hanns­son seg­ir það segja sig sjálft að það sé ekki fagn­að­ar­efni að los­un kolt­ví­sýr­ings frá starf­semi stórra fyr­ir­tækja eins og Icelanda­ir auk­ist á milli ára. Rík­is­stjórn­in vilji að fyr­ir­tæki geti stækk­að án þess að út­blást­ur auk­ist og kol­efn­is­spor­ið stækki.

Umhverfisráðherra segir verkefnið að rjúfa fylgni hagvaxtar og losunar

„Það segir sig sjálft að það er aldrei fagnaðarefni þegar losun stórra fyrirtækja eykst,“ segir Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku og loftslagsráðherra, um aukna losun frá starfsemi Icelandair. Heimildin fjallaði um áætlaðan kostnað vegna losunarinnar á föstudag. 

Jóhann Páll segir að ríkisstjórnin sé með metnaðarfull markmið um að losa minna og binda meira. „Og þá er kannski stóra áskorunin að rjúfa fylgnina milli hagvaxtar í efnahagslífi og losunar gróðurhúsalofttegunda,“ segir hann. „Við viljum að fyrirtæki geti stækkað og aukið umsvif sín og að meira verði til skiptanna án þess að útblástur aukist og kolefnissporið stækki.“

Í umfjöllun Heimildarinnar á föstudag kom fram að var­fær­ið mat á kostn­aði við beina los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda í starf­semi Icelanda­ir nemi níu millj­örð­um króna, samkvæmt sömu mælikvörðum og notaður var til að meta kostnað og ábata loftslagsaðgerða stjórnvalda í desember. Sam­fé­lags­leg­ur kostn­að­ur, áætl­að­ur kostn­að­ur …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • IB
    Ingimundur Bergmann skrifaði
    Að stækka án þess að taka meira pláss er snúið og efamál að nokkrir aðrir geti fundið út hvernig hægt sé að ná því fram en svokallaðir ,,umhverfisæðingar".
    Að niðurstaða þeirra myndi standast skoðun er hreint ekki líklegt!
    0
  • Birgit Braun skrifaði
    Mh...ég á erfitt með að skilja þetta: Ísland byggir efnahagslíf sitt á ferðaþjónustu...sem þyðir: farþegar og vörur af öllu tagi eru í vaxandi mæli flutt til landsins=> flutningur þyðir losun og mengun. Fleiri rafbilar => fleiri orkuver => náttúrueyðilegging (þar sem við höldum fast í stóriðnaðinn sem étur rúmlega 80% af framleiddri orku landsins) ...Hvernig væri að skipta um gír? Hágæða túrísmi í staðinn fyrir fjöldatúrísma?
    Hugmyndin um endalausan einhlíða hagvöxt gengur bara ekki upp...
    9
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár