Stór hluti af starfinu að grisja

Hall­grím­ur Jón Hall­gríms­son, yf­ir­verk­stjóri Borg­ar­skóga Reykja­vík­ur­borg­ar, seg­ir stór­an hluta starfs síns fel­ast í grisj­un skóga í borg­ar­land­inu og tel­ur trjá­fell­ing­ar í Öskju­hlíð vegna flug­sam­gangna fela í sér tæki­færi til gróð­ur­setn­ing­ar.

Stór hluti af starfinu að grisja
Tónlistarmaður Hallgrímur er trommuleikari hljómsveitarinnar Sólstafa og segir tónlistina eiga margt sameiginlegt með skógræktinni. Mynd: Golli

Hallgrímur Jón Hallgrímsson er yfirverkstjóri Borgarskóga Reykjavíkurborgar og sem slíkur hefur hann haft umsjón með trjáfellingum í Öskjuhlíð vegna flugsamgangna. Allt að 50 tré voru felld í gær þegar hafist var handa.

„Þetta er bara mjög sérstakt verkefni svona inni í okkar almennu umhirðu. Þetta er náttúrlega líka eitthvað sem eru samskipti á milli ISAVIA og Reykjavíkurborgar og við erum kölluð út þegar það þarf að fara að gera eitthvað,“ segir hann.

Byrjað var að fella tré í Öskjuhlíð í gær.

Fellingarnar ættu ekki að hafa áhrif á notendur

Aðspurður þvertekur Hallgrímur fyrir það að það sé óyfirstíganlega stórt verkefni að fella allt að 1.400 tré í Öskjuhlíð, líkt og rætt hefur verið um að þurfi að gera. Þetta er þó meira en yfirleitt er gert, en stór hluti af starfi yfirverkstjóra Borgarskóganna er að grisja skóga borgarlandsins.

„Mikið af skógarumhirðunni …

Kjósa
26
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
5
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár