Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Á milli heima

Katrín Lóa Inga­dótt­ir er óviss um hvort borg­ar­líf­ið sé fyr­ir hana.

Á milli heima
Katrín Lóa Ingadóttir „Það er samt pæling að fara aftur til Akureyrar á heimavistina, komast aftur út úr bænum. Það er miklu þægilegra að búa í svona litlum bæ frekar en svona stóru umhverfi.“ Mynd: Valur Grettisson

„Það voru svolítil viðbrigði að flytja hingað í bæinn. Aðallega umferðin og mannfjöldinn, það voru helstu viðbrigðin,“ segir Katrín Lóa Ingadóttir, menntaskólanemandi í Reykjavík. Hún flutti til Reykjavíkur fyrir þremur árum síðan frá Akureyri, en rólegt lífið á landsbyggðinni togar enn í hana.

„Það var samt erfitt að flytja til Akureyrar í upphafi,“ segir Katrín. „Ég flutti þegar ég var átta ára gömul. Þá fannst mér mjög erfitt að fara úr bænum. Það var ekki gott, eiginlega hræðilegt út af vinunum,“ útskýrir hún.

Hún segir þá lífsreynslu þó hafa kennt sér ýmislegt. „Maður verður að vera opinn, sérstaklega ef maður er í kringum nýtt fólk. En þetta er lítið samfélag. Það þekkjast allir mun betur. Þetta er miklu dreifðara í bænum, maður þekkir til dæmis ekki fólk í Hafnarfirði og svoleiðis.“

Katrín Lóa er í Menntaskólanum í Reykjavík og segir það engin sérstök viðbrigði að fara í menntaskóla. „Það er …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
6
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár