Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Á milli heima

Katrín Lóa Inga­dótt­ir er óviss um hvort borg­ar­líf­ið sé fyr­ir hana.

Á milli heima
Katrín Lóa Ingadóttir „Það er samt pæling að fara aftur til Akureyrar á heimavistina, komast aftur út úr bænum. Það er miklu þægilegra að búa í svona litlum bæ frekar en svona stóru umhverfi.“ Mynd: Valur Grettisson

„Það voru svolítil viðbrigði að flytja hingað í bæinn. Aðallega umferðin og mannfjöldinn, það voru helstu viðbrigðin,“ segir Katrín Lóa Ingadóttir, menntaskólanemandi í Reykjavík. Hún flutti til Reykjavíkur fyrir þremur árum síðan frá Akureyri, en rólegt lífið á landsbyggðinni togar enn í hana.

„Það var samt erfitt að flytja til Akureyrar í upphafi,“ segir Katrín. „Ég flutti þegar ég var átta ára gömul. Þá fannst mér mjög erfitt að fara úr bænum. Það var ekki gott, eiginlega hræðilegt út af vinunum,“ útskýrir hún.

Hún segir þá lífsreynslu þó hafa kennt sér ýmislegt. „Maður verður að vera opinn, sérstaklega ef maður er í kringum nýtt fólk. En þetta er lítið samfélag. Það þekkjast allir mun betur. Þetta er miklu dreifðara í bænum, maður þekkir til dæmis ekki fólk í Hafnarfirði og svoleiðis.“

Katrín Lóa er í Menntaskólanum í Reykjavík og segir það engin sérstök viðbrigði að fara í menntaskóla. „Það er …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
6
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár