Á milli heima

Katrín Lóa Inga­dótt­ir er óviss um hvort borg­ar­líf­ið sé fyr­ir hana.

Á milli heima
Katrín Lóa Ingadóttir „Það er samt pæling að fara aftur til Akureyrar á heimavistina, komast aftur út úr bænum. Það er miklu þægilegra að búa í svona litlum bæ frekar en svona stóru umhverfi.“ Mynd: Valur Grettisson

„Það voru svolítil viðbrigði að flytja hingað í bæinn. Aðallega umferðin og mannfjöldinn, það voru helstu viðbrigðin,“ segir Katrín Lóa Ingadóttir, menntaskólanemandi í Reykjavík. Hún flutti til Reykjavíkur fyrir þremur árum síðan frá Akureyri, en rólegt lífið á landsbyggðinni togar enn í hana.

„Það var samt erfitt að flytja til Akureyrar í upphafi,“ segir Katrín. „Ég flutti þegar ég var átta ára gömul. Þá fannst mér mjög erfitt að fara úr bænum. Það var ekki gott, eiginlega hræðilegt út af vinunum,“ útskýrir hún.

Hún segir þá lífsreynslu þó hafa kennt sér ýmislegt. „Maður verður að vera opinn, sérstaklega ef maður er í kringum nýtt fólk. En þetta er lítið samfélag. Það þekkjast allir mun betur. Þetta er miklu dreifðara í bænum, maður þekkir til dæmis ekki fólk í Hafnarfirði og svoleiðis.“

Katrín Lóa er í Menntaskólanum í Reykjavík og segir það engin sérstök viðbrigði að fara í menntaskóla. „Það er …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

„Hermaðurinn í mér var alltaf til staðar“
4
ErlentÁ vettvangi í Úkraínu

„Her­mað­ur­inn í mér var alltaf til stað­ar“

Lista­mað­ur sem varð lið­þjálfi út­skýr­ir hvernig það kom til að hann gekk til liðs við Azov-her­deild­ina í Úkraínu. Hann og fleiri veita inn­sýn í störf þess­ar­ar um­deild­ustu her­deild­ar lands­ins og hafna ásök­un­um um tengsl við hægri öfga­flokka. Það sé af sem áð­ur var að all­ir sem gátu lyft byssu væru sam­þykkt­ir í deild­ina. Um leið og her­deild­in hafi ver­ið tek­in inn í þjóð­varn­ar­lið­ið hafi póli­tísk­ar hug­sjón­ir þurft að víkja.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Aðstoð Brynjars við Jón átti þátt í yfirburðahæfi
4
Fréttir

Að­stoð Brynj­ars við Jón átti þátt í yf­ir­burða­hæfi

Hæfn­is­nefnd­in sem komst að nið­ur­stöðu um að Brynj­ar Ní­els­son vara­þing­mað­ur væri hæf­ast­ur til að verða dóm­ari við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur horfði sér­stak­lega til starfa hans sem póli­tísks að­stoð­ar­manns Jóns Gunn­ars­son­ar í dóms­mála­ráðu­neyt­inu. Meiri­hluti um­sækj­enda dró um­sókn­ina til baka eft­ir að þeir voru upp­lýst­ir um hverj­ir aðr­ir sóttu um.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár