Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Skáld(konur) í heimi karla

Leik­húsrýn­ir­inn Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir seg­ir sýn­ing­una Ung­frú Ís­land í Borg­ar­leik­hús­inu vera rysj­ótta.

Skáld(konur) í heimi karla
„Reynsluheimur kvenna hefur söguleg séð verið almenningi ósýnilegur og kynslóðir kvenna börðust gegn óréttlæti til að næsta kynslóð gæti átt betra líf,“ skrifar leikhúsrýnir. Mynd: b'Iris Dogg Einarsdottir'
Leikhús

Ung­frú Ís­land

Höfundur Byggt á bók Auðar Övu Ólafsdóttur en leikgerð eftir Bjarna Jónsson í samvinnu við Grétu Kristínu Ómarsdóttur.
Leikstjórn Gréta Kristín Ómarsdóttir
Leikarar Íris Tanja Flygenring, Birna Pétursdóttir, Esther Talía Casey, Fannar Arnasson, Haraldur Ari Stefánsson, Hjörtur Jóhann Jónsson, Jörundur Ragnarsson, Sólveig Arnarsdóttir, Unnsteinn Manuel Stefánsson, Valur Freyr Einarsson, Vilhelm Neto, Þórunn Arna Kristjánsdóttir

Leikmynd: Kristinn Arnar Sigurðsson Meðhöfundur: leikmyndar: Brynja Björnsdóttir Búningar: Filippía Elísdóttir Lýsing: Pálmi Jónsson Tónlistarstjórn: Unnsteinn Manuel Stefánsson Hljóðmynd: Unnsteinn Manuel Stefánsson og Jón Örn Eiríksson Myndbandshönnun: Pálmi Jónsson og Brynja Björnsdóttir Leikgervi: Elín S. Gísladóttir

Borgarleikhúsið
Gefðu umsögn

Hekla Gottskálksdóttir stendur á tímamótum í lífinu. Hún er á leiðinni til Reykjavíkur til að elta skáldadrauma sína. Árið er 1963 og Ísland stendur á tímamótum. Samfélagsbreytingar krauma undir yfirborðinu í leit að gosopi. Hvernig mun ungri konu farnast í samfélagi þar sem ekki er pláss fyrir hennar drauma og tilvist? Ungfrú Ísland var frumsýnd í Borgarleikhúsinu síðastliðinn föstudag og er í leikstjórn Grétu Kristínar Ómarsdóttur.

Bókmenntaverk hafa löngum verið vinsæll efniviður til að færa yfir á leiksvið. Ungfrú Ísland er eftir Auði Övu Ólafsdóttur en leikgerðin er í höndum Bjarna Jónssonar og leikstjóra. Lykilatriði við aðlaganir fyrir leiksvið er að fanga kjarna verksins, bæði í framvindu og formi. Hið síðara tekst hér en hið fyrra síður. Umgjörðin er draumkennd og flæðandi en sagan fyllir ekki nægilega vel í formið. Þrátt fyrir fögur fyrirheit um mikilvægi boðskaparins, baráttu kvenna fyrir stað í samfélaginu, þá ristir sagan sjaldan djúpt.

Hlutskipti aðalpersónunnar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár