Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Draumur um einkasundlaug á Gaza – eftir ár

Á brún ísra­elsku borg­ar­inn­ar Sderot horfa ísra­elsk­ir áhor­end­ur í gegn­um sjón­auka á spreng­ing­ar á Gaza. Í hvert skipti sem skot­hvell­ur heyr­ist eða hús er sprengt fagn­ar fólk­ið. Hér er tæpt á ný­legri frétta­skýr­ingu úr Der Spieg­el.

Draumur um einkasundlaug á Gaza – eftir ár

Við þurfum minnst níu herbergi, eitt fyrir hvert og eitt, segir níu ára stúlkubarn brosandi við mömmu sína þegar þær plana framtíð sína á Gaza-svæðinu, við sjónauka þar sem áhorfendur frá Ísrael fagna hverri sprengingu á þessu landi sem þeir sjá sem sitt. Stelpan hrópar að þar verði að vera herbergi fullt af dóti og með tölvu. Og mamman kinkar kolli og segir síðan: Og þú færð líka sundlaug.

Á þessa leið er niðurlag greinar í tímaritinu Der Spiegel, síðan 21. desember síðastliðinn, sem ber fyrirsögnina: Eftir ár búum við á Gaza.

Greinin hefst á lýsingu á eins konar skemmtisvæði í kringum sjónauka og er sérlega efnismikil, þéttskrifuð á fimm síðum með fjölda viðmælanda. Hér er aðeins stiklað á stóru til að miðla kjarna hennar.

Téður sjónaukinn er á hól andspænis Gaza-svæðinu. Fyrir fimm Schekel, sem samvarar um 1.30 Evrum, má frá brún ísraelsku borgarinnar …

Kjósa
40
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Ég hef sjaldan séð annan eins trylltan antisemitisma birtast á Íslandi. Steve Bannon MAGA er bara kórdrengur miðað við þennan pistil og rógs herferð í boði Heimildarinnar. Gefum Steve orðið ; „Hvers vegna erum við með hvítan Suður-Afríkumann „Hvers vegna erum við með hvítan Suður-Afríkumann, sem er rasískasta fólk heims, að tjá sig um allt sem gerist í Bandaríkjunum.”. Því spyr ég, hvers vegna þurfa Íslendingar að prenta og birta copy paste Julíus Streicher skítaáróðurinn og gyðingahatrið og lygarnar beint upp úr Der Stürmer árið 2025 á Íslandi? Það getur auðvitað ekki verið forréttinda blinda þegar svona virt skáld og rithöfundur skrifar um gyðinga í varanlegri varnar baráttu gegn trylltum íslamista hreyfingum hvert sem litið er. Vígahreyfingar Múhameðs með plan um helfarir gyðinga og sem hafa nákvæmlega það sama viðhorf að markmiði sínu og tilgangi og þeir vinir Reinhardt Heydrich og Heinrich Himmler. Til hamingju með þessa árás á almenning með borgaralegu fáfræðina þeirra að grínast með til þess að mega nýta tækifærið að sverta gyðingaþjóð sem hefur aldrei átt heimili og öryggi að búa við í 4000 ár.
    -20
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
3
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Innflytjendur á Íslandi
Samtal við samfélagið#15

Inn­flytj­end­ur á Ís­landi

Ís­land hef­ur tek­ið um­tals­verð­um breyt­ing­um und­an­farna ára­tugi. Eft­ir að hafa löng­um ver­ið eitt eins­leit­asta sam­fé­lag í heimi er nú svo kom­ið að nær fimmti hver lands­mað­ur er af er­lendu bergi brot­inn. Inn­flytj­end­ur hafa auðg­að ís­lenskt sam­fé­lag á marg­vís­leg­an hátt og mik­il­vægt er að búa þannig um hnút­ana að all­ir sem hing­að flytja geti ver­ið virk­ir þátt­tak­end­ur á öll­um svið­um mann­lífs­ins. Til að fræð­ast nán­ar um inn­flytj­enda hér­lend­is er í þess­um þætti rætt við Dr. Löru Wil­helm­ine Hoff­mann, nýdoktor við Menntavís­inda­svið Há­skóla Ís­lands, þar sem hún tek­ur þátt í verk­efn­inu “Sam­an eða sundr­uð? Mennt­un og fé­lags­leg þátt­taka flótta­barna og -ung­menna á Ís­landi.” Hún starfar einnig sem stunda­kenn­ari við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri og Há­skól­ann á Bif­röst. Sjálf er Lara þýsk en rann­sókn­ir henn­ar hverf­ast um fólks­flutn­inga, dreif­býli, tungu­mál og list­ir en hún varði doktors­rit­gerð sína í fé­lags­vís­ind­um við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri ár­ið 2022. Tit­ill doktors­rit­gerð­ar­inn­ar er „Að­lög­un inn­flytj­enda á Ís­landi: Hug­læg­ar vís­bend­ing­ar um að­lög­un inn­flytj­enda á Ís­landi byggð­ar á tungu­máli, fjöl­miðla­notk­un og skap­andi iðk­un.“ Guð­mund­ur Odds­son pró­fess­or í fé­lags­fræði við HA ræddi við Löru en í spjalli þeirra var kom­ið inn á upp­lif­un inn­flytj­enda af inn­gild­ingu, hlut­verk tungu­máls­ins, stærð mál­sam­fé­laga, sam­an­burð á Ís­landi og Fær­eyj­um og börn flótta­fólks.

Mest lesið undanfarið ár