Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Hvernig svöruðu flokkarnir kosningaprófinu?

Hátt hlut­fall fram­bjóð­enda í efstu sæt­um hjá flest­um flokk­um svar­aði kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar. Úr verð­ur gagna­grunn­ur sem sýn­ir af­stöðu fram­bjóð­enda flokk­anna til þeirra mál­efna sem spurt var um. Heim­ild­in tók sam­an nokkr­ar áhuga­verð­ar nið­ur­stöð­ur úr svör­um við kosn­inga­próf­inu.

Hvernig svöruðu flokkarnir kosningaprófinu?

Svör frambjóðenda flokkanna við kosningaprófi Heimildarinnar leiða í ljós afstöðu þeirra til mismunandi málefna, sem túlka má sem meðaltalsafstöðu flokkanna til þeirra álitaefna sem undir eru í prófinu.

Vert er að taka fram að þrátt fyrir að efstu fimm frambjóðendum í öllum kjördæmum hafi verið boðið að taka þátt í prófinu var svörun sumra flokka ábótavant. 

Þrátt fyrir að yfir helmingur lykilframbjóðenda flestra flokka sem bjóða fram hafi svarað prófinu svöruðu einungis fjórir frambjóðendur Miðflokks, sjö frambjóðendur Sjálfstæðisflokks og níu frambjóðendur Flokks fólksins.   

Hér á þessari síðu má sjá ýmis dæmi um það hvar afstaða frambjóðenda flokkanna til spurninganna sem voru undir lá, að meðaltali. Það þýðir ekki að ólík sjónarmið geti ekki verið uppi innan flokkanna, heldur endurspegla svörin sem hér er fjallað um einfaldlega þau svör sem frambjóðendur flokkanna settu fram. 

Hver á að eiga vindorkuverin?

Í þessu tölublaði Heimildarinnar er fjallað ítarlega um vindorkuframleiðslu á Íslandi. …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2024

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár