Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Hvernig svöruðu flokkarnir kosningaprófinu?

Hátt hlut­fall fram­bjóð­enda í efstu sæt­um hjá flest­um flokk­um svar­aði kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar. Úr verð­ur gagna­grunn­ur sem sýn­ir af­stöðu fram­bjóð­enda flokk­anna til þeirra mál­efna sem spurt var um. Heim­ild­in tók sam­an nokkr­ar áhuga­verð­ar nið­ur­stöð­ur úr svör­um við kosn­inga­próf­inu.

Hvernig svöruðu flokkarnir kosningaprófinu?

Svör frambjóðenda flokkanna við kosningaprófi Heimildarinnar leiða í ljós afstöðu þeirra til mismunandi málefna, sem túlka má sem meðaltalsafstöðu flokkanna til þeirra álitaefna sem undir eru í prófinu.

Vert er að taka fram að þrátt fyrir að efstu fimm frambjóðendum í öllum kjördæmum hafi verið boðið að taka þátt í prófinu var svörun sumra flokka ábótavant. 

Þrátt fyrir að yfir helmingur lykilframbjóðenda flestra flokka sem bjóða fram hafi svarað prófinu svöruðu einungis fjórir frambjóðendur Miðflokks, sjö frambjóðendur Sjálfstæðisflokks og níu frambjóðendur Flokks fólksins.   

Hér á þessari síðu má sjá ýmis dæmi um það hvar afstaða frambjóðenda flokkanna til spurninganna sem voru undir lá, að meðaltali. Það þýðir ekki að ólík sjónarmið geti ekki verið uppi innan flokkanna, heldur endurspegla svörin sem hér er fjallað um einfaldlega þau svör sem frambjóðendur flokkanna settu fram. 

Hver á að eiga vindorkuverin?

Í þessu tölublaði Heimildarinnar er fjallað ítarlega um vindorkuframleiðslu á Íslandi. …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2024

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár