Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Hvernig svöruðu flokkarnir kosningaprófinu?

Hátt hlut­fall fram­bjóð­enda í efstu sæt­um hjá flest­um flokk­um svar­aði kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar. Úr verð­ur gagna­grunn­ur sem sýn­ir af­stöðu fram­bjóð­enda flokk­anna til þeirra mál­efna sem spurt var um. Heim­ild­in tók sam­an nokkr­ar áhuga­verð­ar nið­ur­stöð­ur úr svör­um við kosn­inga­próf­inu.

Hvernig svöruðu flokkarnir kosningaprófinu?

Svör frambjóðenda flokkanna við kosningaprófi Heimildarinnar leiða í ljós afstöðu þeirra til mismunandi málefna, sem túlka má sem meðaltalsafstöðu flokkanna til þeirra álitaefna sem undir eru í prófinu.

Vert er að taka fram að þrátt fyrir að efstu fimm frambjóðendum í öllum kjördæmum hafi verið boðið að taka þátt í prófinu var svörun sumra flokka ábótavant. 

Þrátt fyrir að yfir helmingur lykilframbjóðenda flestra flokka sem bjóða fram hafi svarað prófinu svöruðu einungis fjórir frambjóðendur Miðflokks, sjö frambjóðendur Sjálfstæðisflokks og níu frambjóðendur Flokks fólksins.   

Hér á þessari síðu má sjá ýmis dæmi um það hvar afstaða frambjóðenda flokkanna til spurninganna sem voru undir lá, að meðaltali. Það þýðir ekki að ólík sjónarmið geti ekki verið uppi innan flokkanna, heldur endurspegla svörin sem hér er fjallað um einfaldlega þau svör sem frambjóðendur flokkanna settu fram. 

Hver á að eiga vindorkuverin?

Í þessu tölublaði Heimildarinnar er fjallað ítarlega um vindorkuframleiðslu á Íslandi. …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2024

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár