Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Lýsir viðbrögðum Jóns sem „skólabókardæmi um þöggunartilburði“

Fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herra, Jón Gunn­ars­son, lýsti því yf­ir í dag að um­fjöll­un um hann væri „vænt­an­lega lög­reglu­mál.“„Það hef­ur áð­ur gef­ist vel að fá lög­regl­una til að­stoð­ar við að beita kæl­ingaráhrif­um í óþægi­leg­um mál­um með til­hæfu­laus­um rann­sókn­um,“ seg­ir formað­ur Blaða­manna­fé­lags­ins.

Lýsir viðbrögðum Jóns sem „skólabókardæmi um þöggunartilburði“

„Tilraunir Jóns Gunnarssonar til þess að grafa undan trúverðugleika blaðamanna Heimildarinnar vegna afhjúpunar fjölmiðilsins á máli tengdu honum og Hval ehf eru skólabókadæmi um þöggunartilburði og þá um leið atlaga að tjáningarfrelsi blaðamannanna.“

Þetta segir Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður Blaðamannafélags Íslands, í Facebook-færslu þar sem hún deilir frétt sem Heimildin birti í dag: „Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns“.

Í færslunni vísar Sigríður Dögg til orða Jóns, sem er fyrrverandi dómsmálaráðherra og nýráðinn aðstoðarmanns Bjarna Benediktssonar í matvælaráðuneytinu. Í útvarpsviðtali í Bítinu í morgun sagði Jón: „Menn telja það að þetta sé tilefni til þess að fara í lögreglumál gagnvart þeim sem voru þarna að stunda ólöglegar upptökur og miðla síðan ólöglega fengnu efni. Og það er auðvitað enn alvarlega þegar það snýr að æðstu stjórn ríkisins.“

„Það hefur áður gefist vel að fá lögregluna til aðstoðar …
Kjósa
76
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Já einhver veit að ráðherrann fyrrverandi ræðir innstu mál Ríkisins yfir sunnudags steikinni🤪. Hver skildi hafa komið hljóðnema við matarborðið👺
    0
  • Ásgeir Överby skrifaði
    Það þarf að rannsaka JG sjálfann. Er hann að ræða viðkvæm mál úr ráðuneytinu við matarborðið?
    7
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Eru feðgarnir fórnarlömb ?

    Mér sýnist að þeir geti bara sjálfum sér um kennt :-)
    15
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
1
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Leitin að upprunanum
4
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár