Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Lýsir viðbrögðum Jóns sem „skólabókardæmi um þöggunartilburði“

Fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herra, Jón Gunn­ars­son, lýsti því yf­ir í dag að um­fjöll­un um hann væri „vænt­an­lega lög­reglu­mál.“„Það hef­ur áð­ur gef­ist vel að fá lög­regl­una til að­stoð­ar við að beita kæl­ingaráhrif­um í óþægi­leg­um mál­um með til­hæfu­laus­um rann­sókn­um,“ seg­ir formað­ur Blaða­manna­fé­lags­ins.

Lýsir viðbrögðum Jóns sem „skólabókardæmi um þöggunartilburði“

„Tilraunir Jóns Gunnarssonar til þess að grafa undan trúverðugleika blaðamanna Heimildarinnar vegna afhjúpunar fjölmiðilsins á máli tengdu honum og Hval ehf eru skólabókadæmi um þöggunartilburði og þá um leið atlaga að tjáningarfrelsi blaðamannanna.“

Þetta segir Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður Blaðamannafélags Íslands, í Facebook-færslu þar sem hún deilir frétt sem Heimildin birti í dag: „Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns“.

Í færslunni vísar Sigríður Dögg til orða Jóns, sem er fyrrverandi dómsmálaráðherra og nýráðinn aðstoðarmanns Bjarna Benediktssonar í matvælaráðuneytinu. Í útvarpsviðtali í Bítinu í morgun sagði Jón: „Menn telja það að þetta sé tilefni til þess að fara í lögreglumál gagnvart þeim sem voru þarna að stunda ólöglegar upptökur og miðla síðan ólöglega fengnu efni. Og það er auðvitað enn alvarlega þegar það snýr að æðstu stjórn ríkisins.“

„Það hefur áður gefist vel að fá lögregluna til aðstoðar …
Kjósa
76
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Já einhver veit að ráðherrann fyrrverandi ræðir innstu mál Ríkisins yfir sunnudags steikinni🤪. Hver skildi hafa komið hljóðnema við matarborðið👺
    0
  • Ásgeir Överby skrifaði
    Það þarf að rannsaka JG sjálfann. Er hann að ræða viðkvæm mál úr ráðuneytinu við matarborðið?
    7
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Eru feðgarnir fórnarlömb ?

    Mér sýnist að þeir geti bara sjálfum sér um kennt :-)
    15
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vaxandi hætta á kreppuverðbólgu
6
GreiningHvað gerist árið 2026?

Vax­andi hætta á kreppu­verð­bólgu

Vax­andi lík­ur eru á að at­vinnu­leysi og há verð­bólga fari sam­an og þá duga hefð­bund­in tól efna­hags­stjórn­ar illa. Heims­hag­kerf­ið held­ur áfram að ger­breyt­ast og að­lag­ast nýrri, sí­breyti­legri en óljósri um­gjörð. Þjóð­ar­auð­lind­ir ná­granna okk­ar og jafn­vel okk­ar eig­in gætu ver­ið í hættu þeg­ar ris­inn í vestri ásæl­ist æ meiri auðævi á með­an um­hverf­is­mál­in verða auka­at­riði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár