Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Skrímslabóka-röðin er orðin klassísk

„Þessi þekki­lega og vin­sæla harð­spjaldaröð fyr­ir yngstu les­end­ur er í ára­tug, frá 2004, bú­in að veita ung­um (og eldri les­end­um) dæma­lausa ánægju,“ skrif­ar Páll Bald­vin Bald­vins­son.

Skrímslabóka-röðin er orðin klassísk
Skrímslaveisla Höfundarnir Áslaug Jónsdóttir, Kalle Guettler og Takel Helmsdal.
Bók

Skrímsla­veisla

Höfundur Áslaug Jónsdóttir, Kalle Guettler, Takel Helmsdal.
Forlagið – Mál og menning
Gefðu umsögn

Í ellefta sinn hefur Áslaug Jónsdóttir sest niður með samverkamönnum sínum, Kalle og Rakel, og búið til nýja sögu í skrímslaröðinni. Þessi þekkilega og vinsæla harðspjaldaröð fyrir yngstu lesendur er í áratug, frá 2004,  búin að veita ungum (og eldri lesendum) dæmalausa ánægju.

Ótti og furða eru reyndar fylgdin sem hinar kátlegu og bráðlifandi myndskreyttu sögur af skrímslinu bjóða upp á og kalla eftir. Fjöldi höfunda hefur þrætt þessa braut að hugum ungra lesenda; hin torkennilega vera af öðrum heimi heillar markhópinn og leiðir saman unga og eldri lesendur. Letrið er sérgert og fellur inn í skoplegar en dramatískar myndirnar. Skrímslabókaröðin er orðin klassísk í barnabókagerðinni og líklega útflutningsvara. Verður að hrósa þremenningunum fyrir hugvitssamlega endurnýjun á söguefnum bók eftir bók, án þess að slegið sé af.

Enginn er svikinn af þessari bókaröð.

Í hnotskurn: Framúrskarandi framhald á vönduðu efni.

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • TL
    Trausti Leósson skrifaði
    Bókin fer til minna barnabarnra í útlöndum og er alltaf jafn vinsæl
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár