Gunnar Smári verður oddviti Sósíalista

Gunn­ar Smári Eg­ils­son, rit­stjóri Sam­stöðv­ar­inn­ar, verð­ur odd­viti Sósí­al­ista­flokks­ins í Reykja­vík­ur­kjör­dæmi Norð­ur. Hann leiddi flokk­inn í sama kjör­dæmi fyr­ir síð­ustu kosn­ing­ar. Ann­ar sjón­varps­mað­ur á Sam­stöð­inni, Björn Þor­láks­son, er líka kom­inn í fram­boð.

Gunnar Smári verður oddviti Sósíalista
Leiðandi Gunnar Smári hefur verið leiðandi í starfi Sósíalistaflokksins en það er þó Sanna Magdalena sem er „pólitískur leiðtogi Sósíalistaflokksins á sviði Alþingis og sveitastjórna,“ eins og hann orðarð það á Facebook. Mynd: Bára Huld Beck

Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins og ritstjóri Samstöðvarinnar, leiðir flokkinn í Reykjavík Norður. Hann var líka oddviti flokksins í kjördæminu fyrir síðustu kosningar, þegar flokkurinn hlaut 4,1 prósent atkvæða og missti af þingsæti. 

Þetta kemur fram í yfirlýsingu Gunnars Smára á Facebook. Þar segir hann að Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalista og oddviti í Reykjavík Suður, hafi farið þess á leit við sig að leiða hitt Reykjavíkurkjördæmið. 

Í leyfiBjörn er líka í framboði fyrir komandi kosningar en hann er kominn í leyfi frá störfum sínum á Samstöðinni.

Áfram mun hann þó stýra umræðum á Samstöðinni, sem er nátengd Sósíalistaflokknum. „Ég mun reyna að sameina starf mitt á Samstöðinni og framboðið næstu vikur, halda áfram að þjóna samfélaginu með mikilvægri greiningu og umræðu,“ skrifar hann. 

Gunnar Smári er ekki eina andlitið af sjónvarpsrás Samstöðvarinnar sem er kominn í framboð. Það er Björn Þorláksson líka en …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár