Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Gunnar Smári verður oddviti Sósíalista

Gunn­ar Smári Eg­ils­son, rit­stjóri Sam­stöðv­ar­inn­ar, verð­ur odd­viti Sósí­al­ista­flokks­ins í Reykja­vík­ur­kjör­dæmi Norð­ur. Hann leiddi flokk­inn í sama kjör­dæmi fyr­ir síð­ustu kosn­ing­ar. Ann­ar sjón­varps­mað­ur á Sam­stöð­inni, Björn Þor­láks­son, er líka kom­inn í fram­boð.

Gunnar Smári verður oddviti Sósíalista
Leiðandi Gunnar Smári hefur verið leiðandi í starfi Sósíalistaflokksins en það er þó Sanna Magdalena sem er „pólitískur leiðtogi Sósíalistaflokksins á sviði Alþingis og sveitastjórna,“ eins og hann orðarð það á Facebook. Mynd: Bára Huld Beck

Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins og ritstjóri Samstöðvarinnar, leiðir flokkinn í Reykjavík Norður. Hann var líka oddviti flokksins í kjördæminu fyrir síðustu kosningar, þegar flokkurinn hlaut 4,1 prósent atkvæða og missti af þingsæti. 

Þetta kemur fram í yfirlýsingu Gunnars Smára á Facebook. Þar segir hann að Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalista og oddviti í Reykjavík Suður, hafi farið þess á leit við sig að leiða hitt Reykjavíkurkjördæmið. 

Í leyfiBjörn er líka í framboði fyrir komandi kosningar en hann er kominn í leyfi frá störfum sínum á Samstöðinni.

Áfram mun hann þó stýra umræðum á Samstöðinni, sem er nátengd Sósíalistaflokknum. „Ég mun reyna að sameina starf mitt á Samstöðinni og framboðið næstu vikur, halda áfram að þjóna samfélaginu með mikilvægri greiningu og umræðu,“ skrifar hann. 

Gunnar Smári er ekki eina andlitið af sjónvarpsrás Samstöðvarinnar sem er kominn í framboð. Það er Björn Þorláksson líka en …

Kjósa
26
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
5
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár