Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Sjálfsefling fyrir einn mann – úr dagbókarbrotum

„ Mik­ið af lýs­ing­un­um sem koma fram í text­an­um bera með sér sjálfstyrkj­andi hól ann­ars veg­ar og ein­hvers kon­ar stjórn­enda­þjálf­un­ar­skrif hins veg­ar,“ skrif­ar Ás­geir Brynj­ar Torfa­son, hag­fræð­ing­ur og rit­stjóri Vís­bend­ing­ar.

Sjálfsefling fyrir einn mann – úr dagbókarbrotum
Sjálfstyrkjandi hól „Mikið af lýsingunum sem koma fram í textanum bera með sér sjálfstyrkjandi hól annarsvegar og einhverskonar stjórnendaþjálfunarskrif hinsvegar,“ skrifar rýnir.
Bók

Þjóð­in og vald­ið

Fjölmiðlalögin og Icesave
Höfundur Ólafur Ragnar Grímsson
Forlagið – Mál og menning
367 blaðsíður
Niðurstaða:

Læsileg sjálfshjálparbók eins manns.

Gefðu umsögn

Rauða bókin eftir svissneska geðlækninn Carl Gustav Jung kom fyrst út í október 2009 um svipað leyti og nýtt frumvarp um Icesave-samninga var lagt fram á Alþingi okkar eftir framhaldsviðræður við Breta og Hollendinga. Rauða bókin dregur nafn sitt af leðurkápunni en er einnig kölluð Liber Novus – eða nýja bókin. Hún var skrifuð af Jung á árunum 1914–1930 um sálfræðilegt ástand sitt og tilraunir sem hann gerði á sjálfum sér – en Jung er oft kallaður faðir greiningarsálfræðinnar.

 Í skrifunum byggir Jung á minnisbókum og skýrslum frá árunum 1913–1917 sem nú eru þekktar sem Svörtu bækurnar. Þessar bækur liggja til grundvallar öllu ævistarfi og helsta höfundarverki Jungs, en þó voru þær að öllum líkindum aldrei hugsaðar til útgáfu. Jung var um einn og hálfan áratug að moða úr efninu í Svörtu bókunum sínum sem síðan birtist í Rauðu bókinni en hún kom ekki fyrir almenningssjónir fyrr en næstum …

Kjósa
58
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár