Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Sjálfsefling fyrir einn mann – úr dagbókarbrotum

„ Mik­ið af lýs­ing­un­um sem koma fram í text­an­um bera með sér sjálfstyrkj­andi hól ann­ars veg­ar og ein­hvers kon­ar stjórn­enda­þjálf­un­ar­skrif hins veg­ar,“ skrif­ar Ás­geir Brynj­ar Torfa­son, hag­fræð­ing­ur og rit­stjóri Vís­bend­ing­ar.

Sjálfsefling fyrir einn mann – úr dagbókarbrotum
Sjálfstyrkjandi hól „Mikið af lýsingunum sem koma fram í textanum bera með sér sjálfstyrkjandi hól annarsvegar og einhverskonar stjórnendaþjálfunarskrif hinsvegar,“ skrifar rýnir.
Bók

Þjóð­in og vald­ið

Fjölmiðlalögin og Icesave
Höfundur Ólafur Ragnar Grímsson
Forlagið – Mál og menning
367 blaðsíður
Niðurstaða:

Læsileg sjálfshjálparbók eins manns.

Gefðu umsögn

Rauða bókin eftir svissneska geðlækninn Carl Gustav Jung kom fyrst út í október 2009 um svipað leyti og nýtt frumvarp um Icesave-samninga var lagt fram á Alþingi okkar eftir framhaldsviðræður við Breta og Hollendinga. Rauða bókin dregur nafn sitt af leðurkápunni en er einnig kölluð Liber Novus – eða nýja bókin. Hún var skrifuð af Jung á árunum 1914–1930 um sálfræðilegt ástand sitt og tilraunir sem hann gerði á sjálfum sér – en Jung er oft kallaður faðir greiningarsálfræðinnar.

 Í skrifunum byggir Jung á minnisbókum og skýrslum frá árunum 1913–1917 sem nú eru þekktar sem Svörtu bækurnar. Þessar bækur liggja til grundvallar öllu ævistarfi og helsta höfundarverki Jungs, en þó voru þær að öllum líkindum aldrei hugsaðar til útgáfu. Jung var um einn og hálfan áratug að moða úr efninu í Svörtu bókunum sínum sem síðan birtist í Rauðu bókinni en hún kom ekki fyrir almenningssjónir fyrr en næstum …

Kjósa
58
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Fara fram á fangelsisdóm yfir heimsþekktum áhrifavaldi
6
Erlent

Fara fram á fang­els­is­dóm yf­ir heims­þekkt­um áhrifa­valdi

Har­vard Bus­iness School hef­ur not­að fer­il henn­ar sem dæmi um tæki­fær­in sem fel­ast í því að færa frægð og vin­sæld­ir á sam­félgs­miðl­um yf­ir í arð­bær­an rekst­ur. Nú fara sak­sókn­ar­ar á Ítal­íu fram á að einn þekkt­asti áhrifa­vald­ur tísku­heims­ins, Chi­ara Ferragni, verði dæmd í fang­elsi verði hún fund­in sek um svik í tengsl­um við mark­aðs­setn­ingu á vör­um sem seld­ar voru til styrkt­ar góð­gerð­ar­mála.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
6
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu