Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Andrés Ingi bað um að fara neðar á lista

Pírata­þing­mað­ur­inn Andrés Ingi Jóns­son hlaut kosn­ingu í ann­að sæti á öðr­um hvor­um Reykja­vík­urlista Pírata fyr­ir kom­andi kosn­ing­ar. Hann hef­ur beð­ið um að vera færð­ur nið­ur um eitt sæti.

Andrés Ingi bað um að fara neðar á lista

Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, vill færa sig niður um sæti á lista flokksins fyrir komandi kosningar. Hann hlaut kosningu í annað sæti á öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu, eftir að hafa lent í fjórða sæti í sameiginlegu prófkjöri flokksins í Reykjavík. 

Hann segir á Facebook að hann sé þakklátur fyrir stuðninginn en að hann ætli ekki að taka annað sætið. „Það hefði hins vegar raðast þannig upp að í tveimur efstu sætunum hefðu verið karlar á fimmtugsaldri, sem mér finnst ekki hægt að bjóða kjósendum upp á,“ skrifar Andrés Ingi á Facebook. „Þess vegna ákvað ég að biðja kjörstjórn að setja mig í 3. sæti í Reykjavík-norður.“

Andrés verður þá á eftir Lenyu Rún Taha Karim og Halldóru Mogensen á lista í Reykjavíkurkjördæmi Norður. Lenya Rún sigraði í prófkjörinu með flest atkvæði en Halldóra var þriðja, á eftir Birni Leví Gunnarssyni, sem leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi Suður. 

Andrés Ingi var …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2024

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár