Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Andrés Ingi bað um að fara neðar á lista

Pírata­þing­mað­ur­inn Andrés Ingi Jóns­son hlaut kosn­ingu í ann­að sæti á öðr­um hvor­um Reykja­vík­urlista Pírata fyr­ir kom­andi kosn­ing­ar. Hann hef­ur beð­ið um að vera færð­ur nið­ur um eitt sæti.

Andrés Ingi bað um að fara neðar á lista

Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, vill færa sig niður um sæti á lista flokksins fyrir komandi kosningar. Hann hlaut kosningu í annað sæti á öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu, eftir að hafa lent í fjórða sæti í sameiginlegu prófkjöri flokksins í Reykjavík. 

Hann segir á Facebook að hann sé þakklátur fyrir stuðninginn en að hann ætli ekki að taka annað sætið. „Það hefði hins vegar raðast þannig upp að í tveimur efstu sætunum hefðu verið karlar á fimmtugsaldri, sem mér finnst ekki hægt að bjóða kjósendum upp á,“ skrifar Andrés Ingi á Facebook. „Þess vegna ákvað ég að biðja kjörstjórn að setja mig í 3. sæti í Reykjavík-norður.“

Andrés verður þá á eftir Lenyu Rún Taha Karim og Halldóru Mogensen á lista í Reykjavíkurkjördæmi Norður. Lenya Rún sigraði í prófkjörinu með flest atkvæði en Halldóra var þriðja, á eftir Birni Leví Gunnarssyni, sem leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi Suður. 

Andrés Ingi var …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2024

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár