Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Andrés Ingi bað um að fara neðar á lista

Pírata­þing­mað­ur­inn Andrés Ingi Jóns­son hlaut kosn­ingu í ann­að sæti á öðr­um hvor­um Reykja­vík­urlista Pírata fyr­ir kom­andi kosn­ing­ar. Hann hef­ur beð­ið um að vera færð­ur nið­ur um eitt sæti.

Andrés Ingi bað um að fara neðar á lista

Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, vill færa sig niður um sæti á lista flokksins fyrir komandi kosningar. Hann hlaut kosningu í annað sæti á öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu, eftir að hafa lent í fjórða sæti í sameiginlegu prófkjöri flokksins í Reykjavík. 

Hann segir á Facebook að hann sé þakklátur fyrir stuðninginn en að hann ætli ekki að taka annað sætið. „Það hefði hins vegar raðast þannig upp að í tveimur efstu sætunum hefðu verið karlar á fimmtugsaldri, sem mér finnst ekki hægt að bjóða kjósendum upp á,“ skrifar Andrés Ingi á Facebook. „Þess vegna ákvað ég að biðja kjörstjórn að setja mig í 3. sæti í Reykjavík-norður.“

Andrés verður þá á eftir Lenyu Rún Taha Karim og Halldóru Mogensen á lista í Reykjavíkurkjördæmi Norður. Lenya Rún sigraði í prófkjörinu með flest atkvæði en Halldóra var þriðja, á eftir Birni Leví Gunnarssyni, sem leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi Suður. 

Andrés Ingi var …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2024

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár