Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Völundarhús sorgarinnar

Borg­ar­leik­hús­ið hef­ur unn­ið grett­i­stak síð­ast­lið­in miss­eri og skap­að leik­skáld­um pláss til að þróa og rækta sína hæfi­leika inn­an veggja leik­húss­ins. Sýslu­mað­ur dauð­ans er fyrsta leik­verk Birn­is Jóns Sig­urðs­son­ar, fyrr­um hús­skálds Borg­ar­leik­húss­ins, í fullri lengd.

Völundarhús sorgarinnar
Sýslu­mað­ur dauð­ans Pálmi Gestsson og Haraldur Ari Stefánsson. Mynd: Borgarleikhúsið
Leikhús

Sýslu­mað­ur dauð­ans

Höfundur Birnir Jón Sigurðsson
Leikstjórn Stefán Jónsson
Leikarar Birna Pétursdóttir, Haraldur Ari Stefánsson, Hákon Jóhannesson, Pálmi Gestsson og Sólveig Arnarsdóttir

Leikmynd og búningar: Mirek Kaczmarek Tónlist: Ásgeir Trausti Lýsing: Mirek Kaczmarek og Jóhann Friðgeir Ágústsson Hljóð: Ísidór Jökull Bjarnason Myndband: Birnir Jón Sigurðsson Leikgervi: Elín S. Gísladóttir

Borgarleikhúsið
Gefðu umsögn

Atvinnuumhverfi leikskálda eða þeirra sem vilja feta þá braut er vægast sagt skelfilegt á Íslandi. Leikskáld spretta ekki fram fullsköpuð en tækifæri höfunda til að fá laun, styrki eða tækifæri til að skrifa fyrir leikhúsið eru örfá. Borgarleikhúsið hefur unnið grettistak síðastliðin misseri og skapað leikskáldum pláss til að þróa og rækta sína hæfileika innan veggja leikhússins. Afraksturinn hefur stundum verið misgóður en stjórnendur leikhússins skilja að framtíð íslenskrar leikritunar er í húfi og listformið er áhættunnar virði.    

Tekur sorgina í sátt

Sýslumaður dauðans er fyrsta leikverk Birnis Jóns Sigurðssonar í fullri lengd en hann hefur áður komið að sýningum í sjálfstæðu senunni, þar á meðal hinni skemmtilegu Sund og frumlega barnaleikritinu Fuglabjargið. Sýslumaður dauðans fjallar um tónlistarmanninn Ævar sem er nýbúinn að missa föður sinn en fær óvænt tækifæri frá dularfullri veru til að heimta hann aftur úr helju. Á leið sinni á skrifstofur sýslumanns dauðans þarf hann að …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár