Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

„Algerlega miður mín“

Jó­dís Skúla­dótt­ir, þing­mað­ur VG og vara­formað­ur þing­flokks hreyf­ing­ar­inn­ar seg­ist al­ger­lega mið­ur sín yf­ir frétt­um sem bár­ust í nótt af því að yf­ir­völd hafi sótt Yaz­an Tamimi, ell­efu ára gaml­an veik­an palestínsk­an dreng á Land­spít­ala og flutt hann á Kefla­vík­ur­flug­völl.

„Algerlega miður mín“

„ÉG er algerlega miður mín. Ég hafði ekkert heyrt af þessu, las um þetta í fjölmiðlum.“ Þetta segir Jódís Skúladóttir, þingmaður VG um að yfirvöld hefðu komið í Rjóðrið, hjúkrunar- og endurhæfingadeild Landspítala í nótt að sækja Yazan Tamimi, ellefu ára gamlan langveikan palestínskan dreng.  Yazan þjáist af vöðvahrörnunarsjúkdómnum Duchenne. Lögregla kom í Rjóðrið, sótt Yazan og flutti hann á Keflavíkurflugvöll. 

Óstaðfestar fregnir herma að hætt hafi verið við brottvísun og að Yazan verði fluttur aftur í Rjóðrið. 

Jódís sem var að labba inn á fund í fjárlaganefnd þegar Heimildin náði tali af henni nú á tíunda tímanum segir að hún sé eins og fjölmargir aðrir, slegin yfir málinu. „Ég hef fengið fjölda skilaboða síðustu klukkustundir frá fólki innan og utan VG og fólki er mjög brugðið.

Kjósa
30
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Það læra börnin sem fyrir þeim er haft. Heimur versnandi fer. Það er uggvænlegt til þess að vita hvernig nýfrjálshyggjan er að fara með heiminn. Græðgin og ómennskan tröllríður öllu sem mér var innrætt í æsku.: gæsku, samhygð, nægjusemi og almennri skynsemi. Þetta hlýtur að enda með ósköpum ef fólk fer ekki að átta sig á að vondir menn ráða hér ríkjum.
    2
  • IBS
    Inga Björk Sveinsdóttir skrifaði
    Vg hefur haft eitt og hálft ár til að stoppa þennan hrylling
    8
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár