Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

„Algerlega miður mín“

Jó­dís Skúla­dótt­ir, þing­mað­ur VG og vara­formað­ur þing­flokks hreyf­ing­ar­inn­ar seg­ist al­ger­lega mið­ur sín yf­ir frétt­um sem bár­ust í nótt af því að yf­ir­völd hafi sótt Yaz­an Tamimi, ell­efu ára gaml­an veik­an palestínsk­an dreng á Land­spít­ala og flutt hann á Kefla­vík­ur­flug­völl.

„Algerlega miður mín“

„ÉG er algerlega miður mín. Ég hafði ekkert heyrt af þessu, las um þetta í fjölmiðlum.“ Þetta segir Jódís Skúladóttir, þingmaður VG um að yfirvöld hefðu komið í Rjóðrið, hjúkrunar- og endurhæfingadeild Landspítala í nótt að sækja Yazan Tamimi, ellefu ára gamlan langveikan palestínskan dreng.  Yazan þjáist af vöðvahrörnunarsjúkdómnum Duchenne. Lögregla kom í Rjóðrið, sótt Yazan og flutti hann á Keflavíkurflugvöll. 

Óstaðfestar fregnir herma að hætt hafi verið við brottvísun og að Yazan verði fluttur aftur í Rjóðrið. 

Jódís sem var að labba inn á fund í fjárlaganefnd þegar Heimildin náði tali af henni nú á tíunda tímanum segir að hún sé eins og fjölmargir aðrir, slegin yfir málinu. „Ég hef fengið fjölda skilaboða síðustu klukkustundir frá fólki innan og utan VG og fólki er mjög brugðið.

Kjósa
30
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Það læra börnin sem fyrir þeim er haft. Heimur versnandi fer. Það er uggvænlegt til þess að vita hvernig nýfrjálshyggjan er að fara með heiminn. Græðgin og ómennskan tröllríður öllu sem mér var innrætt í æsku.: gæsku, samhygð, nægjusemi og almennri skynsemi. Þetta hlýtur að enda með ósköpum ef fólk fer ekki að átta sig á að vondir menn ráða hér ríkjum.
    2
  • IBS
    Inga Björk Sveinsdóttir skrifaði
    Vg hefur haft eitt og hálft ár til að stoppa þennan hrylling
    8
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár