„Við sem þjóð mundum varla lifa af“

Haffræð­ing­ur hjá Haf­rann­sókna­stofn­un seg­ir fisk­veið­ar við Ís­land og lífs­skil­yrði þjóð­ar­inn­ar í hættu brotni AMOC-haf­straum­ur­inn nið­ur. Mæl­ing­ar í hafi við Ís­land sýni ekki merki um að nið­ur­brot sé far­ið af stað en draga þurfi úr los­un til að minnka áhætt­una á að slíkt ger­ist eft­ir nokkra ára­tugi.

„Við sem þjóð mundum varla lifa af“
Fiskveiðar Niðurbrot AMOC hafstraumsins mundi hafa mikil áhrif á fiskistofnana við landið að sögn haffræðings. Mynd: Kristján Gíslason

Engin óyggjandi merki eru í hafinu við Ísland um að alvarlegt niðurbrot hafstrauma Atlantshafsins sé farið af stað. Slíkt getur þó gerst með litlum fyrirvara og mikið er í húfi að dregið verði úr losun gróðurhúsalofttegunda svo lífsskilyrði á Íslandi verði ekki fyrir höggi.

Þetta segir Steingrímur Jónsson, prófessor við Háskólann á Akureyri og haffræðingur hjá Hafrannsóknastofnun.

Eins og fram hefur komið í umfjöllun Heimildarinnar um áhrif loftslagsbreytinga á Íslandi hafa vísindamenn varað við því að niðurbrot hafstrauma geti leitt til róttækra breytinga á loftslagi og veðri á Íslandi jafnvel strax upp úr árinu 2030. Brotni veltihringrás Atlantshafsins (AMOC) niður vegna hlýnunar jarðar geti hitastig á landinu lækkað um allt að 10 gráður á meðan hlýnar alls staðar annars staðar í heiminum.

„Við höfum verið að mæla flæðið í AMOC hérna á milli Grænlands og …

Kjósa
28
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Loftslagsvá

Parísarsamningur í tíu ár: Átök uppbyggingar og niðurrifs
Úttekt

Par­ís­ar­samn­ing­ur í tíu ár: Átök upp­bygg­ing­ar og nið­urrifs

„Ef það hefði ekki náðst ein­ing í Par­ís þá vær­um við á miklu verri stað en við er­um í dag,“ seg­ir Hall­dór Þor­geirs­son, formað­ur Lofts­lags­ráðs, um Par­ís­ar­samn­ing­inn. Nú í des­em­ber var ára­tug­ur frá sam­þykkt­um samn­ings­ins og stefn­um við á hækk­un með­al­hita um 2,5 °C í stað 4 °C. Heim­ild­in ræddi við sér­fræð­inga um áhrif og fram­tíð samn­ings­ins í heimi þar sem öfl upp­bygg­ing­ar og nið­urrifs mæt­ast.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
3
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár